Orðalistar

Íðorðaskrá Lyfjastofnunar

Íðorðaskrá Lyfjastofnunar hefur verið aukin, endurbætt og flutt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.

Athugið að nota verður algildistákn (*) til að leita eftir orði í orðasamböndum. Niðurstöður leitarinnar munu birtast undir heitinu „Lyfjafræði - Lyfjastofnun“.

Staðalheiti – standard terms

Staðalheiti lyfjaforma, umbúða og íkomuleiða og þýðingar þeirra eru birtar hjá EDQM (European Directorate for the Quality of Medicines & Healthcare ).

Til þess að skoða listana þarf að skrá sig á síðuna („register“-hlekkur á síðunni) og síðan að velja „Standard Terms Online“ undir „Free access“. Allar leiðbeiningar eru á síðunni. Eftir fyrstu skráningu er grunnurinn alltaf aðgengilegur þegar gefið er upp netfang og leyniorð.


Var efnið hjálplegt? Nei