Bæklingar

Lyfjastofnun leggur metnað sinn í að halda fræðslufundi með mismunandi hópum a.m.k. einu sinni á ári. Einnig hafa verið gefnir út bæklingar um efni sem snerta lyf og lyfjanotkun.

1. Hvað gera lyfin þín?

2. Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs

3. Lesum fylgiseðilinn!

4. Upplýsingar um aukaverkanatilkynningar og sérlyfjaskrá

5. Þekkir þú lyfin þín?