• Móðir og barn

Almenningur

Eitt af hlutverkum Lyfjastofnunar er að veita upplýsingar til almennings og  heilbrigðisstétta og hafa ávallt nýjar og óháðar upplýsingar um lyf með neytendavernd að leiðarljósi. Hér er hægt að finna tengla sem hugsanlega nýtast almenningi í upplýsingaleit sinni á vefsíðu Lyfjastofnunar.


Lyfjaupplýsingar/Sérlyfjaskrá

Lyfjastofnun gefur út og viðheldur Lyfjaupplýsingum/Sérlyfjaskrá. Þar eru nýjustu upplýsingar um lyf sem eru á markaði hér á landi.

Innflutningur einstaklinga á lyfjum

Hægt er að sjá hér þær reglur sem gilda um innflutning einstaklinga á lyfjum til eigin nota, í farangri eða með pósti til landsins.

Listar/ skilgreiningar

Lyfjastofnun hefur það hlutverk samkvæmt lyfjalögum að skera úr um hvort einstök efni eða efnasambönd teljist lyf leiki á því vafi.

Lyf á biðlista

Lyf sem eru á markaði en af einhverjum orsökum eru ekki til hjá lyfjaheildverslunum, tímabundið, eru birt á biðlistum lyfjafyrirtækjanna.

Apótek

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra. Hér er hægt að finna lista yfir öll apótek og lyfjasölur á Íslandi.

Listar

Lyfjastofnun gefur út lista með ýmsum upplýsingum um lyf líkt og lista vegna leyfisveitinga lyfja og vegna flokkunar jurta/efna.

Spurt og svarað

Á vefsvæði Lyfjastofnunar eru nokkrir staðir þar sem finna má algengar spurningar og svör við þeim.

Tilkynna aukaverkun vegna lyfja

Hér er að finna vefeyðublöð fyrir tilkynningar aukaverkana vegna lyfjanotkunar í dýrum.