Heildsöluleyfi
Lyfjastofnun gefur út leyfi til innflutnings og heildsöludreifingar á lyfjum og þarf að sækja um slíkt til stofnunarinnar.
Hér er að finna leiðbeiningar um hvernig sækja má um leyfi til innflutnings og heildsöludreifingar á lyfjum.
Lesa meiraFlokkun
Lyfjastofnun hefur það hlutverk, samkvæmt lyfjalögum, að skera úr um hvort einstök efni eða efnasambönd teljist lyf leiki á því vafi. Allar vörur sem innihalda efni eða efnasambönd sem falla undir skilgreiningu lyfjalaga á lyfi þurfa að hafa markaðsleyfi útgefið af Lyfjastofnun.
Lesa meiraInnflutningur einstaklinga á lyfjum
Hér er hægt að sjá þær reglur sem gilda um innflutning einstaklinga á lyfjum til eigin nota, í farangri eða með pósti til landsins.
Lesa meiraApótek
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra. Hér er tæmandi listi yfir öll apótek og lyfjasölur á Íslandi sem hafa lyfsöluleyfi frá Lyfjastofnun.
Lesa meira