Lyfjakaup í heildsölu


Í 5. mgr. og 6. mgr. 33. gr. lyfjalaga nr. 93/1994, með síðari breytingum, er kveðið á um hverjum lyfjaheildsölum er heimilt að selja lyf.

Lyfjastofnun gefur út lista yfir þá sem heimild hafa til að kaupa lyf úr lyfjaheildsölu og hér um ræðir, sbr. 34. gr. reglugerðar nr. 699/1996, um innflutning og heildsöludreifingu lyfja.


Var efnið hjálplegt? Nei