Horfnir lyfseðlar

Þegar Lyfjastofnun berast tilkynningar um ónotuð lyfseðilseyðublöð sem hafa horfið á einhvern hátt er send viðvörun til allra lyfjabúða og gefin upp raðnúmer viðkomandi lyfseðla. Hér er listi yfir öll númer sem tilkynnt hafa verið frá 8. nóvember 2012.
Listinn var uppfærður 20. september 2016.
 

Var efnið hjálplegt? Nei