Lyfjaskortur árið 2020

Listinn inniheldur upplýsingar um lyfjaskort sem tilkynntur hefur verið til Lyfjastofnunar en lyfjafyrirtækjum ber að tilkynna skort á lyfjum sem hafa markaðsleyfi hér á landi. Sjá nánar skilgreiningu á lyfjaskorti.

Á listanum má finna upplýsingar um lyf sem tilkynnt hefur verið um að verði ófaánleg á markaði í lengri eða skemri tíma og muni skorta í apótekum.

Á listanum er einnig að finna, eins og við á, ráðleggingar Lyfjastofnunar til lyfjanotenda, lækna og apóteka í hverju tilfelli ásamt ástæðum skortsins sem gefnar eru af markaðsleyfishafa lyfsins. Í ákveðnum tilfellum hefur stofnunin að auki birt frétt um málið og er þá vísað í fréttina.

Athygli er vakin á að fyrirtæki tilkynna fyrirsjáanlegan lyfjaskort sem kemur fyrir að vari skemur eða lengur en áætlað er, og í ákveðnum tilvikum verður ekki af tilkynntum skorti. Listinn byggir þannig á þeim tilkynningum sem stofnuninni hafa borist frá markaðsleyfishöfum og /eða umboðsmönnum þeirra.

Listinn er uppfærður vikulega.

Síðast uppfært 20.2.2020.

Lyf Áætlað upphaf Áætluð lok

Ráðleggingar Lyfjastofnunar

Nexplanon
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 097847
 • ATC flokkur: G03AC08
 • Virkt innihaldsefni: Etonogestrelum
 • Lyfjaform: 1 stk, vefjalyf
 • Styrkur: 68 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.02.202027.02.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en sambærilegt lyf í sama flokki er fáanlegt

Elocon 0.1%
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 463861
 • ATC flokkur: D07AC13
 • Virkt innihaldsefni: Mometasonum
 • Lyfjaform: 100 g, smyrsli, túpa
 • Styrkur: 1 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.02.202031.03.2020

Önnur lyfjaform af samheitalyfi eru á markaði og fáanleg

Elocon 0.1%
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 195618
 • ATC flokkur: D07AC13
 • Virkt innihaldsefni: Mometasonum
 • Lyfjaform: 30 g, smyrsli, túpa
 • Styrkur: 0.1 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.02.202031.03.2020

Önnur lyfjaform af samheitalyfi eru á markaði og fáanleg

Elocon 0.1%
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 378535
 • ATC flokkur: D07AC13
 • Virkt innihaldsefni: Mometasonum
 • Lyfjaform: 100 ml, krem, túpa
 • Styrkur: 1 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.02.202031.03.2020

Samheitalyf er á markaði og fáanlegt, vnr.528418 ovixan 1mg/g 100g.

Elocon 0.1%
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 082548
 • ATC flokkur: D07AC13
 • Virkt innihaldsefni: Mometasonum
 • Lyfjaform: 30 ml, krem, túpa
 • Styrkur: 1 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.02.202031.03.2020

Samheitalyf er á markaði og fáanlegt, vnr.481208 ovixan 1mg/g 30g.

Oxikodon Depot Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 186713
 • ATC flokkur: N02AA05
 • Virkt innihaldsefni: Oxycodonum
 • Lyfjaform: 28 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
04.02.202029.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Metronidazol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 004855
 • ATC flokkur: P01AB01
 • Virkt innihaldsefni: Metronidazolum
 • Lyfjaform: 24 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.02.202029.02.2020

Til í öðrum styrkleika. metronidazol actavis 500 mg töflur. Töflurnar eru með deiliskoru og má skipta þeim í tvo jafna helminga.

Impugan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 016317
 • ATC flokkur: C03CA01
 • Virkt innihaldsefni: furosemid
 • Lyfjaform: 1000 stk, töflur
 • Styrkur: 40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
22.01.202031.03.2020

Skráða lyfið furix 40 mg 100 töflur (vnr. 510553) er fáanlegt.

Impugan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 148411
 • ATC flokkur: C03CA01
 • Virkt innihaldsefni: furosemid
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
24.01.202031.03.2020

Skráða lyfið furix 40 mg 100 töflur (vnr. 510553) er fáanlegt.

Íbúfen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 552377
 • ATC flokkur: M01AE01
 • Virkt innihaldsefni: Ibuprofenum
 • Lyfjaform: 50 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis/Distica
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
06.02.202021.02.2020

Önnur samheitalyf á markaði / önnur samheitalyf fáanleg

Íbúfen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 116573
 • ATC flokkur: M01AE01
 • Virkt innihaldsefni: Ibuprofenum
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis/Distica
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.02.202027.02.2020

Önnur samheitalyf á markaði / önnur samheitalyf fáanleg

Abilify
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 032523
 • ATC flokkur: N05AX12
 • Virkt innihaldsefni: Aripiprazolum
 • Lyfjaform: 150 ml, mixtúra, lausn
 • Styrkur: 1mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Otsuka Pharmaceutical Netherlands B.V. / Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.02.202019.02.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Proctosedyl
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 165019
 • ATC flokkur: C05AA01
 • Virkt innihaldsefni: Hydrocortisonum
 • Lyfjaform: 1 túpa, endaþarmssmyrsli /
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
11.02.202004.05.2020

Sambærilegt undanþágulyf er fáanlegt, xyloproct 20g endaþarmskrem (vnr.980377) .

Optinate Septimum
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 497290
 • ATC flokkur: M05BA07
 • Virkt innihaldsefni: Rísedrónsýru
 • Lyfjaform: 12 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 35 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC ehf / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.02.2020Afskráning

Undanþágulyfið risedronat (vnr.981812) 35mg filmuh.töflur 12 stk er fáanlegt hjá parlogis

Diprospan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 477631
 • ATC flokkur: H02AB01
 • Virkt innihaldsefni: Betamethasonum
 • Lyfjaform: 1ml lykja, Stungulyf, dreifa
 • Styrkur: 5 + 2 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD /Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.02.2020Afskráning

Undanþágulyfið celeston chronodose (vnr. 981854) 6mg/ml 1mlx 5hgl er fáanlegt hjá parlogis.

Inegy
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 385238
 • ATC flokkur: C10BA02
 • Virkt innihaldsefni: Simvastatinum og ezetimibum
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 10/40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
07.02.202009.03.2020

Önnur pakkningastærð er fáanleg vnr.439594 inegy 10/40mg 98 stk

Pinex smelt
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 527112
 • ATC flokkur: N02BE01
 • Virkt innihaldsefni: Paracetamolum
 • Lyfjaform: 20 stk, munndreifitöflur
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
07.02.2020Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Remifentanil Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 388278
 • ATC flokkur: N01AH06
 • Virkt innihaldsefni: Remifentanilum
 • Lyfjaform: 5 stk, stofn fyrir stungulyfs-/innrennslisþykkni
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.01.202028.02.2020

Undanþágulyfið remifentanilo (vnr.978471) 2 mg hgl x 5 er fáanlegt hjá parlogis

Vancomycin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 554721
 • ATC flokkur: J01XA01
 • Virkt innihaldsefni: Vancomycinum
 • Lyfjaform: 1 stk, stofn fyrir innrennslisþykkni,lausn
 • Styrkur: 1000 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já þegar fer í skort.
17.02.2020Undanþágulyfið vangomycin alvogen (vnr.982357) sts/irþ 1000mg 1stk er væntanlegt í sölu í viku 9.

Undanþágulyfið vangomycin alvogen (vnr.982357) sts/irþ 1000mg 1 stk er væntanlegt í sölu í viku 9.

Valaciclovir Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 459926
 • ATC flokkur: J05AB11
 • Virkt innihaldsefni: Valaciclovirum
 • Lyfjaform: 10 stk töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
02.02.202019.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Quetiapin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 099476
 • ATC flokkur: N05AH04
 • Virkt innihaldsefni: x
 • Lyfjaform: 100 stk töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
25.11.201922.02.2020

Til skoðunar

Constella
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 132546
 • ATC flokkur: A06AX04
 • Virkt innihaldsefni: Linaclotidum INN
 • Lyfjaform: 28 stk hylki
 • Styrkur: 290 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Allergan / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
25.10.2019Óvíst

Til skoðunar

Constella
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 161824
 • ATC flokkur: A06AX04
 • Virkt innihaldsefni: Linaclotidum INN
 • Lyfjaform: 90 stk hylki
 • Styrkur: 290 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Allergan / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
25.10.2019Óvíst

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Fluoxetin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 443901
 • ATC flokkur: N06AB03
 • Virkt innihaldsefni: Fluxotininum INN hýdróklórið
 • Lyfjaform: 100 stk hylki
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.02.2020Afskráning

Samheita lyf á markaði

Fluoxetin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 443861
 • ATC flokkur: N06AB03
 • Virkt innihaldsefni: Fluxotininum INN hýdróklórið
 • Lyfjaform: 30 stk hylki
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.02.2020Afskráning

Samheita lyf á markaði

Celecoxib Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 469847
 • ATC flokkur: M01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Celecoxibum
 • Lyfjaform: 20 stk, töflur
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
07.01.202016.03.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Histasín
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 153288
 • ATC flokkur: R06AE07
 • Virkt innihaldsefni: Cetirizinum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 10mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
18.07.201930.01.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Histasín
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 153197
 • ATC flokkur: R06AE07
 • Virkt innihaldsefni: Cetirizinum
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
18.07.201929.02.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Calcium Sandoz
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 193821
 • ATC flokkur: A12AA06
 • Virkt innihaldsefni: Kalsíum-Calcii lacto gluconas
 • Lyfjaform: Freyðitafla 20 stk
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
18.09.201801.04.2020

Undanþágulyfið calcium forte (vnr.982414) 500mg 20 freyðitöflur er væntanlegt í sölu hjá parlogis í viku 8.

Leptanal
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 479703
 • ATC flokkur: N01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Fentanilum INN cítrat
 • Lyfjaform: stungulyf, lausn
 • Styrkur: 50 mcg/ml 10 ml x 5 stk
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.10.201901.07.2020

Til leptanal hameln - ýtt á að það verði skráð

Leptanal
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 121792
 • ATC flokkur: N01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Fentanilum INN cítrat
 • Lyfjaform: stungulyf, lausn
 • Styrkur: 50 mcg/ml 2 ml x 5 stk
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.10.201901.07.2020

Til leptanal hameln - ýtt á að það verði skráð

Suboxone
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 520546
 • ATC flokkur: N07BC51
 • Virkt innihaldsefni: Burprnorphinum/Naloxone
 • Lyfjaform: 28 stk Tungurótartöflur þynnupakkning
 • Styrkur: 8mg/2mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já væntanlega
04.02.202017.02.2020

Aðrir styrkleikar fáanlegir

Atrovent
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 104593
 • ATC flokkur: R03BB01
 • Virkt innihaldsefni: Ipratropii bromidum
 • Lyfjaform: 15 mL x 180 skammtar, nefúði lausn.
 • Styrkur: 21 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
09.02.202005.03.2020

Til skoðunar

Orfiril
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 437767
 • ATC flokkur: N03AG01
 • Virkt innihaldsefni: Acidum valproicum
 • Lyfjaform: 100 stk, magasýruþolnar töflur
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Desitin /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.02.202012.02.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Zovir
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 106567
 • ATC flokkur: J05AB01
 • Virkt innihaldsefni: Aciclovirum INN
 • Lyfjaform: 5 stk.
 • Styrkur: 500 mg/hgl.
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
02.02.202014.02.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Zinacef
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 116046
 • ATC flokkur: J01DC02
 • Virkt innihaldsefni: Cefuroximum INN natríum
 • Lyfjaform: 5 stk.
 • Styrkur: 750 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
22.01.202014.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Zinacef
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 116004
 • ATC flokkur: J01DC02
 • Virkt innihaldsefni: Cefuroximum INN natríum
 • Lyfjaform: 1 * 5 stk.
 • Styrkur: 1,5 g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
09.01.202014.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Volibris
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 119984
 • ATC flokkur: C02KX02
 • Virkt innihaldsefni: Ambrisentanum INN
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.01.202007.02.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en lyf í sambærilegum ATC flokki eru fáanleg

Volibris
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 120007
 • ATC flokkur: C02KX02
 • Virkt innihaldsefni: Ambrisentanum INN
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.12.201914.02.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokk en lyf í sambærilegum ATC flokki eru fáanleg.

Trelegy Ellipta
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 154147
 • ATC flokkur: R03AL08
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum INN fúróat, Umeclidinii bromidum INN og Vilanterolum INN trífenatat
 • Lyfjaform: 30 skammtar, innöndunarduft
 • Styrkur: 92/55/22 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
21.01.202014.02.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokk en lyf í sambærilegum ATC flokki eru fáanleg.

Requip Depot
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 037287
 • ATC flokkur: N04BC04
 • Virkt innihaldsefni: Ropinirolum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 84 stk, forðatafla
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
07.02.202005.03.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Flutivate
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 567461
 • ATC flokkur: D07AC17
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum
 • Lyfjaform: smyrsli, túpa
 • Styrkur: 0.005%
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
29.03.201905.03.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Flutivate
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 563213
 • ATC flokkur: D07AC17
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum
 • Lyfjaform: krem, túpa
 • Styrkur: 0.05%
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
10.02.202005.03.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Flixotide
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 162933
 • ATC flokkur: R03BA05
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum
 • Lyfjaform: 120 skammtar, innúðalyf, dreifa
 • Styrkur: 50 mcg/skammt
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
20.01.202002.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Flixotide
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 163493
 • ATC flokkur: R03BA05
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum
 • Lyfjaform: 120 skammtar, innúðalyf, dreifa
 • Styrkur: 125 mcg/skammt
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
24.01.202007.02.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Dermovat
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 419952
 • ATC flokkur: D07AD01
 • Virkt innihaldsefni: Clobetasolum
 • Lyfjaform: 100 ml, Húðlausn
 • Styrkur: 0.5 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.02.202005.03.2020

Til skoðunar

Augmentin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 102355
 • ATC flokkur: J01CR02
 • Virkt innihaldsefni: amoxicillin and beta-lactamase inhibitor
 • Lyfjaform: 10 hgl, Stungulyfs-innrennslisstofn,lausn
 • Styrkur: 1000 mg/ 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
20.12.201914.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Neotigason
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 488767
 • ATC flokkur: D05BB02
 • Virkt innihaldsefni: Acitretinum
 • Lyfjaform: 50 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
22.01.202029.02.2020

Undanþágulyfið neotigason 25 mg 100stk. til í öðrum styrkleika, undanþágulyfið neotigason 25mg (vnr.456343) 100 hylki

Miron
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 100428
 • ATC flokkur: N06AX11
 • Virkt innihaldsefni: Mirtazapinum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 15 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
12.02.202031.03.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Kaleroid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 037846
 • ATC flokkur: A12BA01
 • Virkt innihaldsefni: Kalíum-Kalii chloridum
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 750 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Karo Pharma AB /Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
30.01.202007.01.2020

Lyfjastofnun hefur veit undanþágu til sölu á vnr.037853 kaleroid 750 mg 250 stk forðatöflum án is áletrunar á ytri og innri umbúðum, en íslenskur fylgiseðill skal fylgja hverri pakkningu. lyfjastofnun heimilar sölu á 250 stk pakkningu til almennings á meðan skortur er á 100 stk pakkningu.

Ibandronic acid WH
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 195999
 • ATC flokkur: M05BA06
 • Virkt innihaldsefni: Ibandronate sodium Monohydrate
 • Lyfjaform: 3 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
27.01.202001.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Boostrix Polio
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 020244
 • ATC flokkur: J07CA02
 • Virkt innihaldsefni: blanda
 • Lyfjaform: 0,5ml * 10, áfyllt sprauta
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
25.01.202029.02.2020

Ekkert sambærielgt fáanlegt

Elvanse Adult
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 078674
 • ATC flokkur: N06BA12
 • Virkt innihaldsefni: Lisdexamfetamine Dimesylate
 • Lyfjaform: 30 stk, hart hylki
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfjaver
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
24.01.202002.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkirleikar eru fáanlegir

Augmentin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 012880
 • ATC flokkur: J01CR02
 • Virkt innihaldsefni: amoxicillin and beta-lactamase inhibitor
 • Lyfjaform: 80 ml, mixtúruduft,dreifa
 • Styrkur: 50mg+12,5mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
23.01.202001.05.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkirleikar eru fáanlegir

Fortum
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 086207
 • ATC flokkur: J01DD02
 • Virkt innihaldsefni: Ceflazidmum INN
 • Lyfjaform: stungulyf, innrennslisstofn
 • Styrkur: 1 g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
24.01.202005.03.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Fortum
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 086231
 • ATC flokkur: J01DD02
 • Virkt innihaldsefni: Ceflazidmum INN
 • Lyfjaform: stungulyf, innrennslisstofn
 • Styrkur: 2 g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
21.01.202026.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Celecoxib Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: x
 • ATC flokkur: M01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Celecoxibum
 • Lyfjaform: 20 stk, hylki
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.01.202015.05.2020

Lyfið er fáanlegt í 100 mg 100 stk, sem og önnur samheitalyf

Celecoxib Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: x
 • ATC flokkur: M01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Celecoxibum
 • Lyfjaform: 100 stk, hylki
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.01.202031.01.2020

Lyfið er fáanlegt í 100 mg 100stk, sem og önnur samheitalyf

Haiprex
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 142323
 • ATC flokkur: J01XX05
 • Virkt innihaldsefni: Methenaminum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 1 g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda Ab/ Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
21.01.202001.04.2020

Undanþágulyfið hiprex (vnr.982258) sem inniheldur sama virka efni og haiprex er fáanlegt hjá parlogis.

Kaleroid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 037853
 • ATC flokkur: A12BA01
 • Virkt innihaldsefni: Kalíum-Kalii chloridum
 • Lyfjaform: 250 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 750 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Karo Pharma AB/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.01.2020Óvíst

Lyfjastofnun hefur veitt undanþágu til þess að selja kaleroid 750 mg 250 stk í dönskum umbúðum til stærri skömmtunarfyrirtækja.

Senokot
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 042755
 • ATC flokkur: A06AB06
 • Virkt innihaldsefni: Senna
 • Lyfjaform: 500 stk, töflur
 • Styrkur: 7,5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
28.12.2019Afskráning

Undanþágulyfin senokot 60 töflur (vnr.980533) og senokot 500 töflur (vnr.980541) er fáanlegt hjá parlogis.

Vanquin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 145607
 • ATC flokkur: P02CX01
 • Virkt innihaldsefni: Pyrvinum
 • Lyfjaform: 8 stk, húðaðar töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda Ab/ Icepharma
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
14.02.202030.06.2020

Til skoðunar

Colrefuz
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 177937
 • ATC flokkur: M04AC01
 • Virkt innihaldsefni: colchicine
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 500 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.12.201928.01.2020

Undanþágulyfið colchicine (vnr.975378) 500 mcg töflur, 100 stk er fáanlegt hjá parlogis.

Cyclogyl
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 120022
 • ATC flokkur: S01FA04
 • Virkt innihaldsefni: Cýklópentólat
 • Lyfjaform: 10 ml, augndropar, lausn
 • Styrkur: 1% , 10mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alcon Nordic A/S / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
21.11.201928.02.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en lyf í sambærilegum ATC flokki eru fáanleg.

Ritalin Uno
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 091345
 • ATC flokkur: N06BA04
 • Virkt innihaldsefni: Methylphenidatum
 • Lyfjaform: 30 stk, hart hylki
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis/Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
07.01.202010.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Ritalin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 163089
 • ATC flokkur: N06BA04
 • Virkt innihaldsefni: Methylphenidatum
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis/Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.01.202024.01.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Eucreas
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 113394
 • ATC flokkur: A10BD08
 • Virkt innihaldsefni: Metforminum og vildagliptinum
 • Lyfjaform: 60 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 50mg/850 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.01.202009.03.2020

Annar styrkleiki er fáanlegur af lyfinu, eucreas 50mg/1000mg (vnr.113412)

TOBI Podhaler
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 586241
 • ATC flokkur: J01GB01
 • Virkt innihaldsefni: tobramycin
 • Lyfjaform: 56 stk x 4, Innöndunarduft, hart hylki
  (+5 innöndunartæki (fjölpakkning fyrir einn mánuð))
 • Styrkur: 28 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.01.202021.01.2020

Til skoðunar

Gammanorm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 096178
 • ATC flokkur: J06BA01
 • Virkt innihaldsefni: Ónæmisglóbúlín normal manna sem ekki eru gefin í æð
 • Lyfjaform: 10 ml x 10, Stungulyf ,lausn
 • Styrkur: 165 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Octapharma AB / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
18.02.202024.02.2020

Sambærilegt lyf væntanlegt í sölu þegar gammanorm verður afskráð.

Treo
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 482457
 • ATC flokkur: N02BA51
 • Virkt innihaldsefni: Acidum acetylsalicylicum í blöndum þó ekki með geðlyfjum
 • Lyfjaform: 20 stk, Freyðitöflur
 • Styrkur: 50 mg/ 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda Ab/ Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.01.202030.01.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Mycamine
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 158619
 • ATC flokkur: J02AX05
 • Virkt innihaldsefni: Micafunginum
 • Lyfjaform: innrennslisstofn, lausn
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Astellas/Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.01.202017.01.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkirleikar eru fáanlegir

Contalgin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 085068
 • ATC flokkur: N02AA01
 • Virkt innihaldsefni: Morphinum
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
07.10.201931.03.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Contalgin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 443358
 • ATC flokkur: N02AA01
 • Virkt innihaldsefni: Morphinum
 • Lyfjaform: 90 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
02.09.201931.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Orencia
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 086434
 • ATC flokkur: L04AA24
 • Virkt innihaldsefni: Abataceptum
 • Lyfjaform: 250 mg
 • Styrkur: 250 mg/hgl
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor/ Bristorl-Myers Squibb
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.01.202006.02.2020

Til skoðunar

Marvelon
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 048447
 • ATC flokkur: G03AA09
 • Virkt innihaldsefni: Desogestrelum og ethinylestradiolum
 • Lyfjaform: 63 stk, töflur
 • Styrkur: 150 mcg/30 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.01.202024.01.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokk en sambærilegt lyf eru fáanleg.

Logimax
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 439489
 • ATC flokkur: C07FB02
 • Virkt innihaldsefni: Metoprololum og Felodipinum
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 5 mg + 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Recordati AB /Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.02.202030.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Alprazolam Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 052286
 • ATC flokkur: N05BA12
 • Virkt innihaldsefni: Alprazolamum
 • Lyfjaform: 20 stk, töflur
 • Styrkur: 0,25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan /Icepharma
 • Ástæða: Gæðavandamál eftir framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.02.202030.03.2020

Aðrir styrkleikar og lyfjaform eru á markaði / aðrir styrkleikar og lyfjaform eru fáanleg

Alprazolam Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 052297
 • ATC flokkur: N05BA12
 • Virkt innihaldsefni: Alprazolamum
 • Lyfjaform: 50 stk, töflur
 • Styrkur: 0,25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan /Icepharma
 • Ástæða: Gæðavandamál eftir framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.01.202030.03.2020

Aðrir styrkleikar og lyfjaform eru á markaði / aðrir styrkleikar og lyfjaform eru fáanleg

Voltaren Optha
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 034934
 • ATC flokkur: S01BC03
 • Virkt innihaldsefni: Diclofenacum INN
 • Lyfjaform: 20 stk, 0.3mL
 • Styrkur: 1mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
07.01.202001.02.2020

Til skoðunar

Voltaren Optha
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 034983
 • ATC flokkur: S01BC03
 • Virkt innihaldsefni: Diclofenacum INN
 • Lyfjaform: 40 stk, 0.3mL
 • Styrkur: 1mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
07.01.202001.02.2020

Til skoðunar

Seromex
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 466029
 • ATC flokkur: N06AB03
 • Virkt innihaldsefni: Fluoxetinum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 20mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
08.01.2020Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Magnesia Medic
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 004676
 • ATC flokkur: A02AA04
 • Virkt innihaldsefni: Magnesíum hýdroxíð
 • Lyfjaform: 200 stk, Filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma /Meda
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.01.202028.02.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Gabapentin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 023376
 • ATC flokkur: N03AX12
 • Virkt innihaldsefni: Gabapentinum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 400mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma / Mylan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
12.01.202001.03.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Tadalafil Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 125661
 • ATC flokkur: G04BE08
 • Virkt innihaldsefni: Tadalafilum INN
 • Lyfjaform: 8 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
11.12.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Simvastatin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 039935
 • ATC flokkur: C10AA01
 • Virkt innihaldsefni: Simvastatinum INN
 • Lyfjaform: 98 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.01.202001.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Valsartan ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 020156
 • ATC flokkur: C09CA03
 • Virkt innihaldsefni: Valsartanum INN
 • Lyfjaform: 98 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 160 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
10.02.2020Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Rizatriptan ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 528874
 • ATC flokkur: N02CC04
 • Virkt innihaldsefni: Ritzatriptanum INN benzóat
 • Lyfjaform: 18 stk, munndreifitöflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.12.201931.01.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Dilmin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 020156
 • ATC flokkur: C08DB01
 • Virkt innihaldsefni: Diltiazemum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.02.2020Afskráning

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Coxient
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 568478
 • ATC flokkur: M01AH05
 • Virkt innihaldsefni: Etoricoxibum INN
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 90 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
20.12.201920.01.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Coxient
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 478993
 • ATC flokkur: M01AH05
 • Virkt innihaldsefni: Etoricoxibum INN
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
20.12.201929.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Tramadol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 095748
 • ATC flokkur: N02AX02
 • Virkt innihaldsefni: Tramadól
 • Lyfjaform: 100 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 50mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
20.02.202001.04.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Tramadol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 483996
 • ATC flokkur: N02AX02
 • Virkt innihaldsefni: Tramadól
 • Lyfjaform: 20 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 50mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
27.11.201901.04.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Rosuvastatin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 173284
 • ATC flokkur: C10AA07
 • Virkt innihaldsefni: Rosuvastatinum
 • Lyfjaform: 98 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 20mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
05.01.202015.02.2019

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Parkodin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 577021
 • ATC flokkur: N02AJ06
 • Virkt innihaldsefni: codeine and paracetamol
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur
 • Styrkur: 500mg / 10mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.12.201905.01.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Omeprazol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 050702
 • ATC flokkur: A02BC01
 • Virkt innihaldsefni: Omeprazolum
 • Lyfjaform: 100 stk, magasýruþolin hylki
 • Styrkur: 40mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
20.12.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Afipran
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 064840
 • ATC flokkur: A03FA01
 • Virkt innihaldsefni: Metoclopramide
 • Lyfjaform: 50 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Takeda /vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skilyrða FMD
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.01.202030.01.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Fenylefrin Abcur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 163429
 • ATC flokkur: C01CA06
 • Virkt innihaldsefni: Phenylephrine
 • Lyfjaform: 10 x 5 ml stungulyf, lausn
 • Styrkur: 0,1 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Abcur AB
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.12.201931.01.2020

Aðrir styrkleikar og lyfjaform eru á markaði / aðrir styrkleikar og lyfjaform eru fáanleg

Noradrenalin Abcur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 182502
 • ATC flokkur: C01CA03
 • Virkt innihaldsefni: Noradrenalin tartrate
 • Lyfjaform: 10 x 5 ml innrennslisþykkni, lausn
 • Styrkur: 1 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Abcur AB
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.12.201931.01.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Methadon Abcur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 502888
 • ATC flokkur: N07BC02
 • Virkt innihaldsefni: Metahadone hydrochloride
 • Lyfjaform: 100 stk töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Abcur AB
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.11.201931.01.2020

Til skoðunar

Methadon Abcur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 506176
 • ATC flokkur: N07BC02
 • Virkt innihaldsefni: Metahadone hydrochloride
 • Lyfjaform: 20 stk töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Abcur AB
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.10.201929.02.2020

Til skoðunar

Tegretol Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 168740
 • ATC flokkur: N03AF01
 • Virkt innihaldsefni: Carbamazepinum
 • Lyfjaform: 200 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
16.12.201902.03.2020

Vnr. 168971 tegretol retard 400mg forðatöflur eru fáanlegar. brjóta má töflurnar í tvo jafna helminga.

Olanzapin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 118484
 • ATC flokkur: N05AH03
 • Virkt innihaldsefni: Olanzapinum
 • Lyfjaform: 56 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 7.5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
10.12.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Metformin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 478119
 • ATC flokkur: A10BA02
 • Virkt innihaldsefni: Metforminum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
16.12.201931.03.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Esomeprazol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 194672
 • ATC flokkur: A02BC05
 • Virkt innihaldsefni: Esomeprazolum
 • Lyfjaform: 100 stk, magasýruþolnar töflur
 • Styrkur: 40mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.12.201914.01.2020

Aðrir styrkleikar og pakkningastærðir eru á markaði / aðrir styrkleikar og pakkningastærðir eru fáanleg

Tússól
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 005576
 • ATC flokkur: R05CA03
 • Virkt innihaldsefni: guaifenesin
 • Lyfjaform: 150 ml, mixtúra
 • Styrkur: 5,5 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Pharmaceuticals Iceland ehf/Distica
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.12.2019Afskráning

Til skoðunar

Contalgin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 563502
 • ATC flokkur: N02AA01
 • Virkt innihaldsefni: Morphinum
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Tafir vegna Brexit
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
13.01.202031.03.2020

Undanþágulyfið dolocontin 5mg hylki (vnr.981911) er væntanlegt í sölu hjá Distica síðar í janúar.

Flecainid STADA
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 067215
 • ATC flokkur: C01BC04
 • Virkt innihaldsefni: Flecainidum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: STADA/LYFIS/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.01.2020Afskráning

Frumlyf er á markaði/ frumlyf er fáanlegt

Bicalutamid LYFIS
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 159341
 • ATC flokkur: L02BB03
 • Virkt innihaldsefni: Bicalutamidum
 • Lyfjaform: 90 stk, töflur
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: LYFIS/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.01.2020Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Creon
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 083053
 • ATC flokkur: A09AA02
 • Virkt innihaldsefni: Pancreatinum
 • Lyfjaform: 100 stk, magasýruþolið hart hylki
 • Styrkur: 10000
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan Aps /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
27.11.201931.01.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Detrusitol Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 007505
 • ATC flokkur: G04BD07
 • Virkt innihaldsefni: Tolterodinum INN-tartra
 • Lyfjaform: 30 stk, hörð forðahylki
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer ApS / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
02.12.201901.04.2020

Til skoðunar

Quetiapin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 099476
 • ATC flokkur: N05AH04
 • Virkt innihaldsefni: Quetiapinum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan/Icepharma
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
25.11.201901.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Menopur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 085542
 • ATC flokkur: G03GA02
 • Virkt innihaldsefni: Menotrophin HP
 • Lyfjaform: 5 hettuglös, stungulyfsstofn og leysir
 • Styrkur: 75 a.e + 75 a.e
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ferring Lægemidler A/S/ Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.01.2020Óvíst

Ekkert annað lyf í sama ATC flokki

Menopur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 086368
 • ATC flokkur: G03GA02
 • Virkt innihaldsefni: Menotrophin HP
 • Lyfjaform: 1 hettuglas, stungulyfsstofn og leysir
 • Styrkur: 600 a.e
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ferring Lægemidler A/S/ Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.01.2020Óvíst

Ekkert annað lyf í sama ATC flokki

Menopur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 086380
 • ATC flokkur: G03GA02
 • Virkt innihaldsefni: Menotrophin HP
 • Lyfjaform: 1 hettuglas, stungulyfjastofn og leysir
 • Styrkur: 1200 a.e
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ferring Lægemidler A/S/ Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.01.2020Óvíst

Ekkert annað lyf í sama ATC flokki

Xiapex
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 090547
 • ATC flokkur: M09AB02
 • Virkt innihaldsefni: collagenase clostridium histolyticum
 • Lyfjaform: 1 stk, stungulyfjastofn + leysir (3mL)
 • Styrkur: 0.9 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Swedish Orphan Biovitrum AB (publ)/Lyfjaver
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
09.12.2019Afskráning

Til skoðunar

Staklox
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 005178
 • ATC flokkur: J01CF01
 • Virkt innihaldsefni: Dicloxacillinum
 • Lyfjaform: 30 stk, hylki
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
05.12.2019Afskráning

Aðrir styrkleikar og samheitalyf er á markaði / aðrir styrkleikar og samheitalyf er fáanlegt

Noromectin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 377134
 • ATC flokkur: QP54AA01
 • Virkt innihaldsefni: Ivermectinum
 • Lyfjaform: 250 ml hettuglas, stungulyf, lausn
 • Styrkur: 1% w/v
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Norbrook Laboratories (Ireland) Limited/Icepharma
 • Ástæða: Gæðavandamál eftir framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.12.201915.02.2020

Frumlyf er á markaði/ frumlyf er fáanlegt

Alprazolam Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 052320
 • ATC flokkur: N05BA12
 • Virkt innihaldsefni: Alprazolamum
 • Lyfjaform: 50 stk, töflur
 • Styrkur: 0.5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan AB/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.12.2019Óvíst

Vnr.052309 alprazolam mylan 0.5 mg 20 töflur er fáanlegt.

Gardasil 9
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 508634
 • ATC flokkur: J07BM03
 • Virkt innihaldsefni: papillomavirus (human types 6, 11, 16, 18, 31, 33, 45, 52, 58)
 • Lyfjaform: 1 áfyllt sprauta, stungulyf
 • Styrkur: 0.5ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD Vaccins/Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
20.11.2019Óvíst

Vnr. 062987 cervarix 0.5mlx1 er fáanlegt.

Quetiapin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 099494
 • ATC flokkur: N05AH04
 • Virkt innihaldsefni: Quetiapinum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan/Icepharma
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.11.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Postafen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 192558
 • ATC flokkur: R06AE05
 • Virkt innihaldsefni: Meclozinum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Gen. Orph / Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.11.2019Óvíst

Vnr. 165787 postafen 10 töflur eru fáanlegar, án ísl. áletrana og fylgiseðils (undanþága veitt frá lst vegna skorts)

Postafen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 552481
 • ATC flokkur: R06AE05
 • Virkt innihaldsefni: Meclozinum
 • Lyfjaform: 20 stk, töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Gen. Orph / Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.11.2019Óvíst

Vnr. 165787 postafen 10 töflur eru fáanlegar, án ísl. áletrana og fylgiseðils (undanþága veitt frá lst vegna skorts)

Amoksiklav
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 184192
 • ATC flokkur: J01CR02
 • Virkt innihaldsefni: Acidum clavulanicum INN kalíum og Amoxicillinum INN tríhýdrat
 • Lyfjaform: 100 ml, mixtúruduft, dreifa
 • Styrkur: 62,5 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lek Pharmaceuticals
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.12.2019Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Syntocinon
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 531611
 • ATC flokkur: H01BB02
 • Virkt innihaldsefni: Oxytocinum INN
 • Lyfjaform: 1 ml * 5, stungulyf, lausn
 • Styrkur: 10 a.e./ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: CD Pharma Srl / Lyfjaver
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
20.01.2020Óvíst

Til skoðunar

Alprazolam Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 052331
 • ATC flokkur: N05BA12
 • Virkt innihaldsefni: Alprazolamum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 0,25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan AB/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
06.11.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Decortin H
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 018682
 • ATC flokkur: H02AB06
 • Virkt innihaldsefni: Prednisolonum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Merck AB /Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
11.11.201923.01.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Sertralin Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 379945
 • ATC flokkur: N06AB06
 • Virkt innihaldsefni: Sertralinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Tafir vegna skilyrða FMD
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
12.11.201901.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Amlodipin Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 513133
 • ATC flokkur: C08CA01
 • Virkt innihaldsefni: Amlodipinum INN besýlat
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
11.11.201901.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Pinex Junior
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 049845
 • ATC flokkur: N02BE01
 • Virkt innihaldsefni: Paracetamolum
 • Lyfjaform: 10 stk, endaþarmsstílar
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.12.2019Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkirleikar eru fáanlegir

Seloken
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 422022
 • ATC flokkur: C07AB02
 • Virkt innihaldsefni: Metoprololum INN tartart
 • Lyfjaform: 5 * 5 ml, stungulyf
 • Styrkur: 1 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Leo Pharma/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.12.201931.12.2019

Fáanlegt undir nýju vörunúmeri

Diprosalic
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 431985
 • ATC flokkur: D07XC01
 • Virkt innihaldsefni: Betamethasonum INN díprópíónat og acidum salicylicum
 • Lyfjaform: 100 ml
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
25.11.201924.01.2020

Til skoðunar

Citalopram Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 178722
 • ATC flokkur: N06AB04
 • Virkt innihaldsefni: Citalopramum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish/Artasan/Distica
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.11.2019Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Imdur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 102871
 • ATC flokkur: C01DA14
 • Virkt innihaldsefni: Isosorbidi mononitras
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: TopRidge Pharma (Ireland) Limited/Navamedic AB/Distica
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.10.201915.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Imdur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 524216
 • ATC flokkur: C01DA15
 • Virkt innihaldsefni: Isosorbidi mononitras
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: TopRidge Pharma (Ireland) Limited/Navamedic AB/Distica
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
02.09.201915.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Imdur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 524215
 • ATC flokkur: C01DA14
 • Virkt innihaldsefni: Isosorbidi mononitras
 • Lyfjaform: 28 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: TopRidge Pharma (Ireland) Limited/Navamedic AB/Distica
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
02.09.201915.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Decapetyl Depot
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 503151
 • ATC flokkur: L02AE04
 • Virkt innihaldsefni: Triptorelinum INN
 • Lyfjaform: 1 stk, stungulyfsstofn og leysir, dreifa
 • Styrkur: 3,75 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ferring / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.12.2019Óvíst

Ekki til lyf með sama atc númer en sambærilegt lyf í sama flokki er fáanlegt

Catapresan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 143610
 • ATC flokkur: N02CX02
 • Virkt innihaldsefni: Klónidínum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 25 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Boehringer Ingelheim / Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.12.2019Óvíst

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt og hefur verið birt í rafrænni undanþágulyfjaverðskrá

Femanor
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 389106
 • ATC flokkur: G03FA01
 • Virkt innihaldsefni: Norethisteronum INN acetat og estradiolum INN
 • Lyfjaform: 84 stk, töflur
 • Styrkur: 2 + 1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda Ab/ Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
07.10.201901.05.2020

Aðrir styrkleikar og lyfjaform eru á markaði / aðrir styrkleikar og lyfjaform eru fáanleg

Captopril Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 007165
 • ATC flokkur: C09AA01
 • Virkt innihaldsefni: Captoprilum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.01.2020Afskráning

Undanþágulyfið captopril 50 mg 100stk (vnr.981086) er fáanlegt hjá parlogis.

Atomoxetine Sandoz
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 577682
 • ATC flokkur: N06BA09
 • Virkt innihaldsefni: Atomoxetinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 80 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sandoz/Artasan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
07.10.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Atomoxetine Sandoz
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 117787
 • ATC flokkur: N06BA09
 • Virkt innihaldsefni: Atomoxetinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sandoz/Artasan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.04.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Atomoxetine Sandoz
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 563285
 • ATC flokkur: N06BA09
 • Virkt innihaldsefni: Atomoxetinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 18 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sandoz/Artasan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
07.10.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Atomoxetine Sandoz
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 553684
 • ATC flokkur: N06BA09
 • Virkt innihaldsefni: Atomoxetinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sandoz/Artasan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
07.10.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Fentanyl Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 065753
 • ATC flokkur: N02AB03
 • Virkt innihaldsefni: Fentanylum INN
 • Lyfjaform: 5 stk forðaplástur
 • Styrkur: 12,5 mcg/klst
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
28.01.2020Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Propolipid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 021494
 • ATC flokkur: N01AX10
 • Virkt innihaldsefni: Propofolum INN
 • Lyfjaform: 20 ml *5 stungulyf/innrennslislyf
 • Styrkur: 10 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Fresenius Kabi AB/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.11.2019Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Stesolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 123224
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: Diazepamum INN
 • Lyfjaform: 10 stk endaþarmsstíll
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
08.11.2019Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Stesolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 123216
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: Diazepamum INN
 • Lyfjaform: 10 stk endaþarmsstíll
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
07.10.2019Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Metronidazol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 004921
 • ATC flokkur: P01AB01
 • Virkt innihaldsefni: Metronidazolum INN
 • Lyfjaform: 14 stk, töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
07.10.201901.02.2020

Undanþágulyf, metronidazol actavis vnr. 004932 í erlendum pakkningum, er fáanlegt hjá heildsala.

Metronidazol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 004888
 • ATC flokkur: P01AB01
 • Virkt innihaldsefni: Metronidazolum INN
 • Lyfjaform: 8 stk, töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.12.201901.02.2020

Undanþágulyf, metronidazol actavis vnr. 004899 í erlendum pakkningum, er fáanlegt hjá heildsala.

Sinemet 25/100
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 024018
 • ATC flokkur: N04BA02
 • Virkt innihaldsefni: Levodopum INN og Carbidopum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 25 mg/100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
30.09.201929.02.2020

Vnr.378870 sinemet 12,5/50 fáanlegt

Isoptin Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 559021
 • ATC flokkur: C08DA01
 • Virkt innihaldsefni: Verapamilum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 120 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.09.201901.01.2020

Undanþágulyf, isoptin retard vnr. 980731, er fáanlegt hjá heildsala.

Asýran
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 448122
 • ATC flokkur: A02BA02
 • Virkt innihaldsefni: Ranitidinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 90 stk, töflur
 • Styrkur: 300 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
18.09.2019Óvíst

Sambærileg lyf fáanleg

Asýran
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 565423
 • ATC flokkur: A02BA02
 • Virkt innihaldsefni: Ranitidinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 60 stk, töflur
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
18.09.2019Óvíst

Sambærileg lyf fáanleg

Asýran
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 546319
 • ATC flokkur: A02BA02
 • Virkt innihaldsefni: Ranitidinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 10 stk, töflur
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
18.09.2019Óvíst

Sambærileg lyf fáanleg

Asýran
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 536429
 • ATC flokkur: A02BA02
 • Virkt innihaldsefni: Ranitidinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
18.09.2019Óvíst

Sambærileg lyf fáanleg

Zantac
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 416818
 • ATC flokkur: A02BA02
 • Virkt innihaldsefni: Ranitidinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 300 ml, mixtúra
 • Styrkur: 15 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
27.09.2019Óvíst

Nexium mixtúrukyrni sambærilegt lyf er fáanlegt

Fluoxetin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 443903
 • ATC flokkur: N06AB03
 • Virkt innihaldsefni: Fluoxetinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk, hylki
 • Styrkur: 20mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
25.09.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Varilrix
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 169664
 • ATC flokkur: J07BK01
 • Virkt innihaldsefni: Varicella-Zoster Virus
 • Lyfjaform: 1 stk hettuglas, stungulyfsstofn og leysir
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
11.09.201901.01.2020

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt og hefur verið birt í rafrænni undanþágulyfjaverðskrá

Atenolol Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 449611
 • ATC flokkur: C07AB03
 • Virkt innihaldsefni: Atenololum INN
 • Lyfjaform: 98 stk, töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma / Mylan
 • Ástæða: Tafir í framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
15.09.201901.01.2020

Samheitalyf er fáanlegt í öðrum styrkleikum

Montelukast Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 125197
 • ATC flokkur: R03DC03
 • Virkt innihaldsefni: Montelukastum INN natríum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.10.2019Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Erlibelle
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 392000
 • ATC flokkur: G03AA07
 • Virkt innihaldsefni: Levonorgestrelum INN og Ethinylestradiolum INN
 • Lyfjaform: 3 * 21 stk, töflur
 • Styrkur: 0,15 /0,03 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
19.09.201901.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Alendronat Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 170697
 • ATC flokkur: M05BA04
 • Virkt innihaldsefni: Acidum alendronicum INN natríum
 • Lyfjaform: 12 stk, töflur
 • Styrkur: 70 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
12.11.201901.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Lamotrin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 035515
 • ATC flokkur: N03AX09
 • Virkt innihaldsefni: Lamotriginum INN
 • Lyfjaform: 56 stk, dreifitöflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
31.01.2020Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Lamotrin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 576032
 • ATC flokkur: N03AX09
 • Virkt innihaldsefni: Lamotriginum INN
 • Lyfjaform: 42 stk, dreifitöflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
16.09.2019Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Lamotrin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 573120
 • ATC flokkur: N03AX09
 • Virkt innihaldsefni: Lamotriginum INN
 • Lyfjaform: 98 stk, dreifitöflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
16.09.2019Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Galantamine Alvogen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 057401
 • ATC flokkur: N06DA04
 • Virkt innihaldsefni: Galantaminum INN brómíð
 • Lyfjaform: 84 stk, forðahylki
 • Styrkur: 16 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
16.09.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Amlodipin Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 497286
 • ATC flokkur: C08CA01
 • Virkt innihaldsefni: Amlodipinum INN besýlat
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish/Artasan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.09.201901.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Folic acid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 121562
 • ATC flokkur: B03BB01
 • Virkt innihaldsefni: Acidum folicum
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.09.2019Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Cinacalcet ratiohparm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 542893
 • ATC flokkur: H05BX01
 • Virkt innihaldsefni: cinacalcetum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 30mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ratiopharm GmbH/Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
05.09.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Modafinil Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 416630
 • ATC flokkur: N06BA07
 • Virkt innihaldsefni: Modafinilum INN
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur
 • Styrkur: 100mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish/Artasan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.09.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Senokot
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 444102
 • ATC flokkur: A06AB06
 • Virkt innihaldsefni: Senna glycosides
 • Lyfjaform: 60 stk, töflur
 • Styrkur: 7,5mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.10.2019Afskráning

Óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Flunitrazepam Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 425181
 • ATC flokkur: N05CD03
 • Virkt innihaldsefni: Flunitrazepamum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
01.01.2020Afskráning

Til skoðunar

Flunitrazepam Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 043232
 • ATC flokkur: N05CD03
 • Virkt innihaldsefni: Flunitrazepamum
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur
 • Styrkur: 1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
01.09.2019Afskráning

Til skoðunar

Alendronat Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 543320
 • ATC flokkur: M05BA04
 • Virkt innihaldsefni: Acidum alendronicum INN natríum
 • Lyfjaform: 12 stk, töflur
 • Styrkur: 70 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish Pharmaceuticals/ Artsan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
22.08.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Ezetimib Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 577921
 • ATC flokkur: C10AX09
 • Virkt innihaldsefni: Ezetimibum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Pharmaceuticals Iceland ehf
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
21.08.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Flutivate
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 563213
 • ATC flokkur: D07AC17
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum INN própíónat
 • Lyfjaform: 100 g, krem
 • Styrkur: 0,05%
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skilyrða FMD
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
30.04.2019Óvíst

Til skoðunar

Flutivate
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 567461
 • ATC flokkur: D07AC17
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum INN própíónat
 • Lyfjaform: 100 g, smyrsli
 • Styrkur: 0,005 %
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skilyrða FMD
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
30.04.2019Óvíst

Til skoðunar

Olanzapin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 588911
 • ATC flokkur: N05AH03
 • Virkt innihaldsefni: Olanzapinum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.09.2019Óvíst

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Duac
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 115770
 • ATC flokkur: D10AF51
 • Virkt innihaldsefni: Benzoylis peroxidum og Clindamycinum INN fosfat
 • Lyfjaform: 30 g, hlaup
 • Styrkur: 30 g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor/ Gsk
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.06.201901.03.2020

Undanþágulyfið duac once daily 30g (vnr.980624) er fáanlegt og birt í undanþágulyfjaverðskrá.

Metformin Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 162841
 • ATC flokkur: A10BA02
 • Virkt innihaldsefni: Metforminum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish/Artasan
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
06.08.2019Óvíst

Til skoðunar

Dermovat
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 380621
 • ATC flokkur: D07AD01
 • Virkt innihaldsefni: Clobetasolum INN própíónat
 • Lyfjaform: 30 g, smyrsli
 • Styrkur: 0.5 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skilyrða FMD
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
30.04.2019Óvíst

Til skoðunar

Betadine
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 099705
 • ATC flokkur: D08AG02
 • Virkt innihaldsefni: Povidonum iodinatum
 • Lyfjaform: 500 ml húðlausn og 8ml glas húðvökvi
 • Styrkur: 100 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mundipharma AS/Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.06.2019Óvíst

Ekki til lyf í sama ATC flokk

Dalacin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 494559
 • ATC flokkur: D10AF01
 • Virkt innihaldsefni: Clindamycinum INN fosfat
 • Lyfjaform: 60 ml, húðfleyti
 • Styrkur: 10 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/ Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslutengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.08.2019Óvíst

Ekki til lyf í sama ATC flokk

Canesten
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 065332
 • ATC flokkur: G01AF02
 • Virkt innihaldsefni: Clotrimazolum INN
 • Lyfjaform: 1 stk, skeiðartafla
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslutengt vandamál - flutningur
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: nei
01.08.201915.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

BCG-medac
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 018718
 • ATC flokkur: L03AX03
 • Virkt innihaldsefni: BCG bacteria
 • Lyfjaform: 3 stk hettuglös, duft og leysir fyrir þvagblöðrudreifu
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: medac Gesellschaft fur klinische Spezialpraparate GmbH / Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
01.08.201901.01.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en lyf í sambærilegum ATC flokki eru fáanleg.

Levodopa + Carbidopa + Entacapone WH
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 134920
 • ATC flokkur: N04BA03
 • Virkt innihaldsefni: Levodopum, Carbidopum, Entacaponum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 50/12,5/200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.04.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Cytarabine
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 462987
 • ATC flokkur: L01BC01
 • Virkt innihaldsefni: Cytarabinum
 • Lyfjaform: 20 ml, stungulyf
 • Styrkur: 100 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Fresinius kabi/Vistor
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.07.2019Óvíst

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Selexid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 054332, 054321
 • ATC flokkur: J01CA08
 • Virkt innihaldsefni: Pivmecillinamum
 • Lyfjaform: 15 og 20 stk, töflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Karo Pharma/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.07.2019Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Adalat Oros
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 446268
 • ATC flokkur: C08CA05
 • Virkt innihaldsefni: Nifedipinum
 • Lyfjaform: 98 stk forðatöflur
 • Styrkur: 20mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.10.201901.01.2021

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Act-Hib
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 054213
 • ATC flokkur: J07AG01
 • Virkt innihaldsefni: Haemophilus influenzae B
 • Lyfjaform: 1 stk hettuglas, stungulyfsstofn og leysir
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi Pasteur Europe / Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
19.07.2019Óvíst

Óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Rilutek
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 123992
 • ATC flokkur: N07XX02
 • Virkt innihaldsefni: Riluzolum
 • Lyfjaform: 56 stk, töflur
 • Styrkur: 50mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Aventis Pharma/Vistor
 • Ástæða: Gæðavandamál eftir framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.01.202001.09.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Finacea
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 380374
 • ATC flokkur: D10AX03
 • Virkt innihaldsefni: Acidum azelaicum
 • Lyfjaform: 30 g, hlaup
 • Styrkur: 0.15
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
12.08.2019Afskráning

Ekki til lyf í sama ATC flokki en lyf í sambærilegum ATC flokki eru fáanleg.

Fluoxetin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 443861
 • ATC flokkur: N06AB03
 • Virkt innihaldsefni: Fluoxetinum
 • Lyfjaform: 30 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan/Icepharma/Parlogis
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
28.07.2019Óvíst

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Skinoren
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 416883
 • ATC flokkur: D10AX03
 • Virkt innihaldsefni: Acidum azelaicum
 • Lyfjaform: 30 g, krem
 • Styrkur: 0.2
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
15.08.2019Afskráning

Ekki til lyf í sama ATC flokki en lyf í sambærilegum ATC flokki eru fáanleg.

Imatinib Ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 384858
 • ATC flokkur: L01XE01
 • Virkt innihaldsefni: Imatinib
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen/Ratiopharm GmbH
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
10.07.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Doloproct
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 458491, 580042
 • ATC flokkur: C05AA08
 • Virkt innihaldsefni: Fluocortolonum
 • Lyfjaform: 30 gr, 10 stk, endaþarmskrem og endaþarmsstíll
 • Styrkur: 1 mg/g - 20 mg/g , 1mg/40mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
01.06.2019Afskráning

Óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Leptanal
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 479703
 • ATC flokkur: N01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Fentanylum cítrat
 • Lyfjaform: 10 ml * 5, stungulyf
 • Styrkur: 50 mcg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Janssen/Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
15.07.2019Óvíst

Óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Adalat Oros
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 190425
 • ATC flokkur: C08CA05
 • Virkt innihaldsefni: Nifedipinum
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer/Icephama
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
01.07.201901.01.2021

Til skoðunar

Nozinan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 415338
 • ATC flokkur: N05AA02
 • Virkt innihaldsefni: Levomepromazinum maleat
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi Aventis / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já, þegar lyfið fer á bið
01.08.2019Óvíst

Óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Nozinan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 543236
 • ATC flokkur: N05AA02
 • Virkt innihaldsefni: Levomepromazinum maleat
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi Aventis / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.08.2019Óvíst

Til skoðunar

Methotrexate Pfizer
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 181750
 • ATC flokkur: L01BA01
 • Virkt innihaldsefni: Methotrexatum
 • Lyfjaform: 10 ml hettuglas, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 100 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.07.2019Óvíst

Til skoðunar

Co-trimoxazole
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 141751
 • ATC flokkur: J01EE01
 • Virkt innihaldsefni: Trimethoprimum
  Sulfamethoxazolum
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 80/400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.06.2019Afskráning

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt

Staklox
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 005200
 • ATC flokkur: J01CF01
 • Virkt innihaldsefni: Dicloxacillinum natríum
 • Lyfjaform: 20 og 30 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.07.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Nozinan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 415338, 543236
 • ATC flokkur: N05AA02
 • Virkt innihaldsefni: Levomepromazinum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 5 og 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi/Vistor
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
27.06.2019Óvíst

Til skoðunar

Femanest
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 389155
 • ATC flokkur: G03CA03
 • Virkt innihaldsefni: Estradiolum
 • Lyfjaform: 84 stk, töflur
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda Ab/ Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
21.06.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Doloproct
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 458491
 • ATC flokkur: C05AA08
 • Virkt innihaldsefni: Lidocain, Fluocortolonum
 • Lyfjaform: 30 g, endaþarmsstílar og endaþarmskrem
 • Styrkur: 1 mg/g 20 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
28.06.2019Óvíst

Til skoðunar

Rimactan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 460293
 • ATC flokkur: J04AB02
 • Virkt innihaldsefni: Rifampicin
 • Lyfjaform: 100 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sandoz/Artasan
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.06.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Harmonet
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 088975
 • ATC flokkur: G03AA10
 • Virkt innihaldsefni: Gestodenum INN
  Ethinylestradiolum INN
 • Lyfjaform: 63 stk, töflur
 • Styrkur: 20 + 75 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
15.06.2019Óvíst

Ekki til lyf í sama ATC flokki en lyf í sambærilegum ATC flokki eru fáanleg.

Heparin Leo
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 585661
 • ATC flokkur: B01AB01
 • Virkt innihaldsefni: Heparinum natricum INN
 • Lyfjaform: 10 * 10 ml, stungulyf
 • Styrkur: 100 ae/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Leo Pharma/Vistor
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.06.2019Óvíst

Aðrir styrkleikar og pakkningastærðir eru á markaði / aðrir styrkleikar og pakkningastærðir eru fáanleg

Leflunomide Medac
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 487796, 479407
 • ATC flokkur: L04AA13
 • Virkt innihaldsefni: Leflunomidum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg og 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Medac Gesellshaft/wiliams &Halls
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Frétt
29.05.201901.06.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Protopic
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 566853
 • ATC flokkur: D11AH01
 • Virkt innihaldsefni: Tacrolimusum
 • Lyfjaform: 10 g, smyrsli
 • Styrkur: 0,03%
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Leo Pharma/Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
27.05.2019Afskráning

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Protopic
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 125688
 • ATC flokkur: D11AH01
 • Virkt innihaldsefni: Tacrolimusum
 • Lyfjaform: 10 g, smyrsli
 • Styrkur: 0,1%
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Leo Pharma/Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
27.05.2019Afskráning

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Locoid Lipid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 563799
 • ATC flokkur: D07AB02
 • Virkt innihaldsefni: Hydrocortisonum
 • Lyfjaform: 100 g, krem
 • Styrkur: 1mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Leo Pharma/Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
27.05.2019Afskráning

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Heparin Leo
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 585679
 • ATC flokkur: B01AB01
 • Virkt innihaldsefni: Heparinum
 • Lyfjaform: 5 * 5 ml, stungulyf
 • Styrkur: 5000 ae/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Leo/vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.07.2019Afskráning

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Ibufen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 552377, 116573
 • ATC flokkur: M01AE01
 • Virkt innihaldsefni: Ibuprofenum
 • Lyfjaform: 50,30 stk, töflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Hráefnaskortur sem og tafir frá framleiðanda
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Hugsanlega
27.05.2019Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Ampicillin (óskráð)
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: óskráð
 • ATC flokkur: J01CA01
 • Virkt innihaldsefni: Ampicillinum
 • Lyfjaform: stungulyf
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: x
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.01.2019Óvíst

Til skoðunar

Doloproct
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 580042
 • ATC flokkur: C05AA08
 • Virkt innihaldsefni: Lidocainum Fluocortolonum
 • Lyfjaform: 10 stk, endaþarmsstílar
 • Styrkur: 1 mg/40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer/Icepharma
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
04.04.2019Afskráning

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt

Klorokinfosfat Recip
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 410639
 • ATC flokkur: P01BA01
 • Virkt innihaldsefni: Klorokinfosfat
 • Lyfjaform: 20 stk, töflur
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda/Icepharma
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
01.12.2018Afskráning

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt

Kavepenin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 078568
 • ATC flokkur: J01CE02
 • Virkt innihaldsefni: Phenoxymethylpenicillinum
 • Lyfjaform: 20 stk, töflur
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda/Icepharma
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: ?
27.04.2019Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Flutivate
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 563213
 • ATC flokkur: D07AC17
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum
 • Lyfjaform: 100 g, krem
 • Styrkur: 0.05%
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
29.04.2019Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Dexdor
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 390699
 • ATC flokkur: N05CM18
 • Virkt innihaldsefni: Dexmedetomidinum
 • Lyfjaform: 2 ml * 25
 • Styrkur: 100 microg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Orion Co. /Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
23.04.2019Óvíst

Til skoðunar

Amiloride
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 029287
 • ATC flokkur: C03DB01
 • Virkt innihaldsefni: Amiloridum
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
31.05.2019Afskráning

Ekki til lyf í sama ATC flokki en lyf í sambærilegum ATC flokki eru fáanleg.

Elvanse Adult
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 078674
 • ATC flokkur: N06BA12
 • Virkt innihaldsefni: Lisdexamfetamine Dimesylate
 • Lyfjaform: 30 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfjaver
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.04.2019Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkirleikar eru fáanlegir

Íbúfen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 565625
 • ATC flokkur: M01AE01
 • Virkt innihaldsefni: ibuprofen
 • Lyfjaform: 100 ml, mixtúra
 • Styrkur: 20 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
27.03.2019Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Leptanal
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 121792, 479703
 • ATC flokkur: N01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Fentanylum
 • Lyfjaform: stk, stungulyf
 • Styrkur: 50 microg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
19.03.2019Óvíst

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt

Gabapentin ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 023162
 • ATC flokkur: N03AX12
 • Virkt innihaldsefni: gabapentin
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 600 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
18.03.2019Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkirleikar eru fáanlegir

Imigran (óskráð)
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 093260
 • ATC flokkur: N02CC01
 • Virkt innihaldsefni: Sumatriptanum
 • Lyfjaform: 0,5 ml, stungulyf
 • Styrkur: 12 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Distica
 • Ástæða: Tafir vegna Brexit
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.03.2019Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Metylfenidat Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 137881, 421729, 533048, 489085
 • ATC flokkur: N06BA04
 • Virkt innihaldsefni: Methylphenidate
 • Lyfjaform: 30 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 18,27,36,54 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
06.03.2019Óvíst

Aðrar pakkningastærðir fáanlegar

Zoledronic Acid Hospira
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 459225
 • ATC flokkur: M05BA08
 • Virkt innihaldsefni: zoledronic acid
 • Lyfjaform: allar
 • Styrkur: allir
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Hospira/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.01.2017Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Amoksiklav
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 184192, 184176, 016637, 017365, 017556, 184341
 • ATC flokkur: J01CR02
 • Virkt innihaldsefni: amoxicillin, klavalúnsýra
 • Lyfjaform: allar
 • Styrkur: allir
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
22.02.2019Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Noromectin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Dr/hross
 • VNR: 033193
 • ATC flokkur: QP54AA01
 • Virkt innihaldsefni: ivermectin
 • Lyfjaform: 1 stk -pasta til inntöku
 • Styrkur: 18,7 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Norbrook/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.01.2019Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Gabapentin ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 023154
 • ATC flokkur: N03AX12
 • Virkt innihaldsefni: gabapentin
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 800 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ratiopharm GmbH/Alvogen
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
18.02.2019Óvíst

Til samheitalyf á markaði og aðrir styrkleikar af gabapentin ratiopharm

Fluoxetin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 079495
 • ATC flokkur: N06AB03
 • Virkt innihaldsefni: fluoxetine
 • Lyfjaform: 100 stk, lausnartöflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
04.03.2019Óvíst

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Pinex Junior
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 049834
 • ATC flokkur: N02BE01
 • Virkt innihaldsefni: paracetamol
 • Lyfjaform: 10 stk, endaþarmsstílar
 • Styrkur: 125 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
14.02.2019Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Esmeron
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: x
 • ATC flokkur: M03AC09
 • Virkt innihaldsefni: rocuronium
 • Lyfjaform: stungulyf
 • Styrkur: 10 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.02.2019Óvíst

Til skoðunar

Pinex Smelt
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 527112
 • ATC flokkur: N02BE01
 • Virkt innihaldsefni: paracetamol
 • Lyfjaform: 20 stk, munndreifitöflur
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
18.02.2019Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Questran/Questran Loc
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: x
 • ATC flokkur: C10AC01
 • Virkt innihaldsefni: cholestyraminum
 • Lyfjaform: mixtúruduft
 • Styrkur: allir styrkleikar
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
14.02.2019Óvíst

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt

Donepezil Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 087332
 • ATC flokkur: N06DA02
 • Virkt innihaldsefni: donepezil
 • Lyfjaform: 250 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
18.02.2019Óvíst

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Quinine Sulphate
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 075936
 • ATC flokkur: P01BC01
 • Virkt innihaldsefni: quinine
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
13.03.2019Óvíst

Til skoðunar

Míron Smelt
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 101751
 • ATC flokkur: N06AX11
 • Virkt innihaldsefni: mirtazapin
 • Lyfjaform: 96 stk, munndreifitöflur
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
04.03.2019Óvíst

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Asýran
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 448122
 • ATC flokkur: A02BA02
 • Virkt innihaldsefni: ranitidine
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 300 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.06.2019Óvíst

Til skoðunar

Naproxen Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 142034
 • ATC flokkur: M01AE02
 • Virkt innihaldsefni: Naproxenum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál:
  Tafir vegna vandamála við umbúðagerð
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
09.02.2019Óvíst

Óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Mianserin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 041898
 • ATC flokkur: N06AX03
 • Virkt innihaldsefni: Mianserinum
 • Lyfjaform: 90 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
10.02.2019Óvíst

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt

Amitriptyline
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 074679
 • ATC flokkur: N06AA09
 • Virkt innihaldsefni: amitryptilinum
 • Lyfjaform: 98 stk, töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.12.2018Afskráning

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkirleikar eru fáanlegir

Hjarta-Aspirín
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 530322
 • ATC flokkur: B01AC06
 • Virkt innihaldsefni: acidum acetylsalicylicum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 75 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfis
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já, nú kemur lyfið í þynnupakkningum
04.02.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Jext
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 183660
 • ATC flokkur: C01CA24
 • Virkt innihaldsefni: adreanalin
 • Lyfjaform: 1 stk, stungulyf
 • Styrkur: 300 míkróg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.02.2019Óvíst

Óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Liothyronin/liothyronine sodium
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: óskráð
 • ATC flokkur: H03AA02
 • Virkt innihaldsefni: liothyronin
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 20 míkróg/5 míkróg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: x
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
31.01.2019Óvíst

Óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Dermovat
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 145545
 • ATC flokkur: D07AD01
 • Virkt innihaldsefni: clobatasolum
 • Lyfjaform: 30 g, krem
 • Styrkur: 0,5 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
29.04.2019Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Kóvar
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 475434
 • ATC flokkur: B01AA03
 • Virkt innihaldsefni: warfarinum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: x
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
30.01.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Prednisolone Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 121691
 • ATC flokkur: H02AB06
 • Virkt innihaldsefni: prednisolonum
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
29.01.2019Afskráning

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt

Oxaliplatin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 599176
 • ATC flokkur: L01XA03
 • Virkt innihaldsefni: oxaliplatinum
 • Lyfjaform: 20 ml, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 5 mg/mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.03.2019Óvíst

Óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Irinotecan Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 165507
 • ATC flokkur: L01XX19
 • Virkt innihaldsefni: Irinotecanum
 • Lyfjaform: 25 ml, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 20 mg/mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
16.03.2019Óvíst

Óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Carboplatin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 085830
 • ATC flokkur: L01XA02
 • Virkt innihaldsefni: carboplatinum
 • Lyfjaform: 60 ml, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 10 mg/mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.03.2019Óvíst

Óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Truberzi
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: x
 • ATC flokkur: A07DA06
 • Virkt innihaldsefni: eluxadolinum
 • Lyfjaform: x
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Allergan
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.02.2019Afskráning

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt

Allopurinol
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 168275
 • ATC flokkur: M04AA01
 • Virkt innihaldsefni: allopurinol
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.01.2019Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Brieka
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 453559, 083275, 079409
 • ATC flokkur: N03AX16
 • Virkt innihaldsefni: Pregabalinum
 • Lyfjaform: 56 stk (25 og 75 og 225 mg) 100 stk (225 mg)
 • Styrkur: 25,75,225
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
10.01.2019Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Carduran Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 050660
 • ATC flokkur: C02CA04
 • Virkt innihaldsefni: doxazosine
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 4 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.01.2018Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Vidisic
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 560060
 • ATC flokkur: S01XA20
 • Virkt innihaldsefni: carbomerum
 • Lyfjaform: 2mg/g 10 g gel
 • Styrkur: 2mg/g bið
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
02.01.2019Óvíst

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Canesten
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 065314
 • ATC flokkur: G01AF02
 • Virkt innihaldsefni: Clotrimazolum
 • Lyfjaform: 6 stk, skeiðartöflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer/Icepharma
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.05.2018Óvíst

Til skoðunar

Tiroidel BSA (óskráð)
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: óskráð
 • ATC flokkur: H03AA01
 • Virkt innihaldsefni: Levotiroxina Sodica/Liotironina Sodica
 • Lyfjaform: þynnur
 • Styrkur: 25cpr 74+21,4mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ibsa Farmaceutici Italia Srl
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
10.05.2019Óvíst

Ekki til lyf í sama ATC flokki en lyf í sambærilegum ATC flokki eru fáanleg.

Stesolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 539551
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: diazepamum
 • Lyfjaform: 25 stk, töflur
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.05.2019Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Stesolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 539577
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: diazepamum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.05.2019Óvíst

Til skoðunar

Epistatus Buccal (óskráð)
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 229746
 • ATC flokkur: N05CD08
 • Virkt innihaldsefni: Midazolamum
 • Lyfjaform: 1ml
 • Styrkur: 10 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfjaver
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
05.03.2019Óvíst

Til skoðunar

Chloromycetin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 640089
 • ATC flokkur: S01AA01
 • Virkt innihaldsefni: chloromycetinum
 • Lyfjaform: Túpa 4 g, augnsmyrsli
 • Styrkur: 0.01
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.03.2019Afskráning

Til skoðunar


Var efnið hjálplegt? Nei