Skráning framleiðanda/ábyrgðaraðila

Fyrirtækjum á Íslandi sem framleiða lækningatæki eða eru ábyrg fyrir innflutningi og eða markaðssetningu þeirra er skylt að tilkynna Lyfjastofnun um starfsaðstöðu sína. Þegar tilkynna á aðila skal sækja tilgreint word skjal, fylla það út og senda sem viðhengi í tölvupósti á lyfjastofnun@lyfjastofnun.is.


Var efnið hjálplegt? Nei