Tilmæli til eigenda lækningatækja

Tilmæli til eigenda rafknúinna skoðunarbekkja

Lækningatæki þurfa að uppfylla þær grunnöryggiskröfur sem getið er um í 2. tölul. I. viðauka í fylgiskjali 1 með reglugerð um lækningatæki. Jafnframt ber eigendum lækningatækja, sbr. 7. gr. laga um lækningatæki, að tryggja að frágangur lækningatækja sé fullnægjandi þannig að öryggi notenda sé tryggt.

Lesa meira

Leiðbeiningar um umsýslu lækningatækja á stofnunum og starfsstöðvum

Medicines and Healthcare Products Regulatory Agency (MHRA) sem er systurstofnun Lyfjastofnunar í Bretlandi hefur gefið út leiðbeiningar um umsýslu lækningatækja á stofnunum og starfsstöðvum. Lyfjastofnun vill vekja athygli eigenda lækningatækja á stofnunum og starfsstöðvum á þessum leiðbeiningum við umsýslu lækningatækja.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt? Nei