Leiðbeiningar um umsýslu lækningatækja á stofnunum og starfsstöðvum

Medicines and Healthcare Products Regulatory Agency (MHRA) sem er systurstofnun Lyfjastofnunar í Bretlandi hefur gefið út leiðbeiningar um umsýslu lækningatækja á stofnunum og starfsstöðvum. Lyfjastofnun vill vekja athygli eigenda lækningatækja á stofnunum og starfsstöðvum á þessum leiðbeiningum við umsýslu lækningatækja.  
Leiðbeiningar bresku lyfjastofnunarinnar má nálgast með því að smella hér (pdf).


Var efnið hjálplegt? Nei