Gjöld

Lyfjastofnun sendir reikning til viðkomandi umsækjanda þegar umsókn hefur borist nema annað sé sérstaklega tekið fram í umsókninni. Greiða þarf gjald fyrir klínískar rannsóknir áður en umsókn er staðfest.

Gjald fyrir klíníska lyfjarannsókn fer samkvæmt gjaldskrá Lyfjastofnunar hverju sinni.Var efnið hjálplegt? Nei