Önnur leyfi

Samkvæmt 7. gr. lyfjalaga nr. 93/1994 er einungis heimilt að flytja til landsins, selja eða afhenda fullgerð lyf að fengnu markaðsleyfi Lyfjastofnunar. Undanþegin þessu ákvæði eru lyf sem hafa fengið önnur leyfi (sjá hér til vinstri) og lyf sem flutt eru inn skv. sérstakri undanþágu, sjá nánar.
Var efnið hjálplegt? Nei