Smáskammtalyf

Smáskammtalyf eru lyf sem unnin eru úr efnaafurðum, efnum eða blöndum sem kölluð eru hómópatahráefni. Þau eru ennfremur nægilega þynnt til að þau séu örugglega skaðlaus og mega til dæmis ekki innihalda meira en 1/10.000 af stofntinktúru og ekki meira en 1/100 af minnsta skammti lyfs sem notað er í hefðbundnum lækningum.

Eyðublað: Umsókn um smáskammtalyf


Var efnið hjálplegt? Nei