Frágangur texta

Leiðbeiningar á heimasíðu Lyfjastofnunar Evrópu

Sjá leiðbeiningar um frágang texta, QRD convention

Nokkur atriði sem hafa skal í huga

Sérlyfjaheiti:

Ekki skal fallbeygja heiti sérlyfja.

Þýðingar: Sé innsend tillaga að texta ekki boðleg að mati Lyfjastofnunar verður hún endursend. Lyfjastofnun fer yfir texta með tilliti til þess að þeir séu efnislega réttir og gerir athugasemdir við þýðingarvillur eða annað sem valdið getur misskilningi. Lyfjastofnun lagar almennt ekki prentvillur og gerir almennt ekki aðrar breytingar á textum en efnislegar.


Var efnið hjálplegt? Nei