Textaleiðbeiningar

Til vinstri á þessari síðu hafa verið teknar saman ýmsar upplýsingar um kröfur sem tengjast frágangi lyfjatexta, þ. á m. upplýsingar um staðlaða uppsetningu, íslenskar þýðingar á stöðluðum setningum, íslenskar og evrópskar reglur um framsetningu texta, orðalista o.fl. Við textavinnslu fyrir öll lyf á að fylgja staðalformum og reglum sem gefin hafa verið út af Lyfjastofnun Evrópu hvort sem lyfin eru miðlægt skráð eða ekki.
Var efnið hjálplegt? Nei