Staðalform og staðlaðir textar

Vefsíða Lyfjastofnunar Evrópu:

Staðalform fyrir SmPC, áletranir og fylgiseðil

Á þessari síðu er íslensk þýðing á staðalformum fyrir lyfjaupplýsingar. Einnig staðalform með útskýringum og leiðbeiningum en það er eingöngu á ensku.

Á síðunni eru líka ýmis skjöl með íslenskum þýðingum á stöðluðum textum.

Sérkröfur Íslands (blue box) um áletranir fyrir miðlægt skráð lyf (CP)

Sjá „Volume 2C“ (Guideline on the packaging information of medicinal products for human use authorised by the Union ).

Sérkröfur Íslands (blue box) um áletranir og texta í fylgiseðlum fyrir MR-, DC- og landsskráð lyf

Sjá „Blue box“ requirements á síðu forstjóra lyfjastofnanna evrópu.Var efnið hjálplegt? Nei