Veitt leyfi fyrir klínískar rannsóknir

Samþykktar klínískar lyfjarannsóknir má finna í gagnagrunni Lyfjastofnunar Evrópu.

Lyfjastofnun hefur veitt leyfi fyrir framkvæmd eftirtalinna klínískra rannsókna

Lyfjastofnun hefur veitt leyfi fyrir framkvæmd fimm klínískra lyfjarannsókna á árinu 2019

10. október 2019 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við krabbameini.

26. júní 2019 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa II rannsókn á lyfi við húðsjúkdómi.

6. mars 2019 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er eingöngu framkvæmd á Íslandi. Þetta er fasa IIa rannsókn á lyfi við íslenskum erfðasjúkdómi.

4. mars 2019 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa II rannsókn á lyfi við húðsjúkdómi.

4. mars 2019 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa IIIb rannsókn á lyfi við húðsjúkdómi.

Lyfjastofnun hefur veitt leyfi fyrir framkvæmd þriggja klínískra lyfjarannsókna á árinu 2018

12. desember 2018 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa II rannsókn á lyfi við krabbameini.

29. nóvember 2018 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er einungis framkvæmd á Íslandi. Þetta er fasa II rannsókn á lyfi við krabbameini.

29. maí 2018 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa II rannsókn á lyfi við húðsjúkdómi.

Lyfjastofnun hefur veitt leyfi fyrir framkvæmd fimm klínískra lyfjarannsókna á árinu 2017

22. september 2017 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa II/III rannsókn á lyfi við heilabilunarsjúkdómi.

11. apríl 2017 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er einungis framkvæmd á Íslandi. Þetta er fasa IV rannsókn á lyfi við hjartasjúkdómi.

11. apríl 2017 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa IIIb rannsókn á lyfi við gigtarsjúkdómi.

27. mars 2017 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa IIIb rannsókn á lyfi við hjartasjúkdómi.

12. janúar 2017 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóðleg fasa III rannsókn á lyfi við húðsjúkdómi.

Lyfjastofnun hefur veitt leyfi fyrir framkvæmd níu klínískra lyfjarannsókna á árinu 2016

30. desember 2016 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóðleg fasa III rannsókn á lyfi við meltingarfærasjúkdómi.

30. desember 2016 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við meltingarfærasjúkdómi.

21. desember 2016 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóðleg fasa IIb/III rannsókn á lyfi við meltingarfærasjúkdómi.

21. desember 2016 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við meltingarfærasjúkdómi.

21. september 2016 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa IIIb rannsókn á lyfi við húðsjúkdómi.

8. júní 2016 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa IV rannsókn á lyfi við krabbameini.

4. maí 2016 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við húðsjúkdómi.

28. apríl 2016 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa II/III rannsókn á lyfi við meltingarfærasjúkdómi.

7. apríl 2016 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa II rannsókn á lyfi við meltingarfærasjúkdómi.

Lyfjastofnun veitti leyfi fyrir framkvæmd sjö klínískra lyfjarannsókna á árinu 2015.

29. desember 2015 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við öndunarfærasjúkdómi.

30. nóvember 2015 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er einungis framkvæmd á Ísland. Þetta er fasa IV rannsókn á lyfi við húðsjúkdómi.

2. júlí 2015 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa II rannsókn í ónæmislækningum.

29. júní 2015 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er einungis framkvæmd á Íslandi. Þetta er fasa IV rannsókn á lyfi við meltingarfærasjúkdómi.

17. mars 2015 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við hjartasjúkdómi.

10. febrúar 2015 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við hjartasjúkdómi.

23. janúar 2015 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa II rannsókn á lyfi við húðsjúkdómi.

Lyfjastofnun veitti leyfi vegna fjögurra klínískra lyfjarannsókna á árinu 2014.

30. október 2014 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fasa I rannsókn á segavarnarlyfi og er einungis framkvæmd á Íslandi.
28. júlí 2014 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða. Þetta er fasa III rannsókn á lyfi við krabbameini.

22. janúar 2014 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða. Þetta er fasa II rannsókn á lyfi við krabbameini.

10. janúar 2014 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða. Þetta er fasa III rannsókn á lyfi við krabbameini.

Lyfjastofnun veitti leyfi vegna tíu klínískra lyfjarannsókna á árinu 2013.

13. desember 2013 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa IV rannsókn á lyfi við gigtarsjúkdómi.

10. desember 2013 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fasa IV rannsókn á lyfi við húðsjúkdómi og er einungis framkvæmd á Íslandi.

19. nóvember 2013 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er einungis framkvæmd á Íslandi. Þetta er fasa IV rannsókn á lyfi við þvagfærasjúkdómi.

21. október 2013 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við hjartasjúkdómi.

16. júlí 2013 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fasa II rannsókn á lyfi við augnsjúkdómi og er einungis framkvæmd á Íslandi.

9. júlí 2013 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er einungis framkvæmd á Íslandi. Þetta er fasa IV rannsókn á lyfi við meltingafærasjúkdómi.
4. apríl 2013 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við lungnasjúkdómi.

28. febrúar 2013 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við brjóstakrabbameini.

13. febrúar 2013 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er einungis framkvæmd á Íslandi. Þetta er fasa II rannsókn á lyfi við sýkingu í munni.

12. febrúar 2013 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er einungis framkvæmd á Íslandi. Þetta er fasa II rannsókn á lyfi við meltingarfærasjúkdómi

Lyfjastofnun veitti leyfi vegna níu klínískra lyfjarannsókna á árinu 2012.

19. desember 2012 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa II rannsókn á lyfi fyrir börn.

19. desember 2012 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa II rannsókn á lyfi fyrir börn.

19. desember 2012 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa II rannsókn á lyfi fyrir börn.

28. nóvember 2012 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi fyrir þungaðar konur.

13. nóvember 2012 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er einungis framkvæmd á Íslandi. Þetta er fasa I rannsókn á lyfjum til lækkunar á augnþrýstingi.

30. október 2012 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við hjartasjúkdómi.

4. júní 2012 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við húðsjúkdómi.

2. febrúar 2012 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við blöðruhálskirtilskrabbameini.

26. janúar 2012 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við hjartasjúkdómi.

Lyfjastofnun veitti leyfi vegna níu klínískra lyfjarannsókna á árinu 2011.

22. desember 2011 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við meltingarfærasjúkdómi.

17. ágúst 2011 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða. Þetta er fasa II rannsókn á lyfi við gigtarsjúkdómi.

2. ágúst 2011 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða. Þetta er fasa III rannsókn á lyfi við meltingarfærasjúkdómi.

8. júlí 2011 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða. Þetta er fasa III rannsókn á lyfi við meltingarfærasjúkdómi.

22. júní 2011 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er einungis framkvæmd á Íslandi. Þetta er fasa II rannsókn á hægðalyfi.

1. júní 2011 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna tveggja klínískra lyfjarannsókna. Rannsóknirnar eru fjölþjóða fasa III rannsóknir við húðsjúkdómi.

6. apríl 2011 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er einungis framkvæmd á Íslandi. Þetta er fasa I rannsókn á lyfi til lækkunar á augnþrýstingi.

7. febrúar 2011 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við hjartasjúkdómi.

Lyfjastofnun veitti leyfi vegna þrettán klínískra lyfjarannsókna á árinu 2010.

15. september 2010 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er einungis framkvæmd á Íslandi. Þetta er fasa II rannsókn á lyfi til meðferðar á húðnetjubólgu.

8. júlí 2010 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við mergæxli.

27. maí 2010 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa II framhaldsrannsókn á lyfi við psoriasis.

5. maí 2010 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við naglsvepp.

5. maí 2010 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er einungis framkvæmd á Íslandi. Þetta er fasa I-II rannsókn á lyfi við næturþvaglátum.

4. maí 2010 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er einungis framkvæmd á Íslandi. Þetta er fasa II rannsókn á lyfi við ADHD röskun.

19. apríl 2010 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er einungis framkvæmd á Íslandi. Þetta er fasa II rannsókn á hægðalyfi.

29. mars 2010 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við sykursýki af tegund 2.

10. mars 2010 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa IV rannsókn á lyfi við iktsýki.

3. mars 2010 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa IV rannsókn á notkun sterkjulausna í alvarlegri sýklasótt eða sýklasóttarlosti.

26. febrúar 2010 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa II rannsókn á lyfi við psoriasis.

18. janúar 2010 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfjum við brjóstakrabbameini.

7. janúar 2010 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar lyfjarannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa IV rannsókn á lyfjum við bráðaeitilfrumuhvítblæði í börnum.

Lyfjastofnun veitti leyfi vegna ellefu klínískra lyfjarannsókna á árinu 2009.

10. desember 2009 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna tveggja klínískra lyfjarannsókna. Önnur rannsóknin er fjölþjóða fasa II rannsókn á lyfi við hjartabilun. Hin rannsóknin er einungis framkvæmd á Íslandi og er fasa III rannsókn á lyfi við ópíatfíkn.

13. ágúst 2009 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar rannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa II rannsókn á lyfi við húðsjúkdómum.

14. apríl 2009 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar rannsóknar. Rannsóknin er fjölþjóða fasa III rannsókn á lyfi við lungnasjúkdómum.

2. apríl 2009 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar rannsóknar. Rannsóknin er einungis haldin á Íslandi. Þetta er fasa III rannsókn á bóluefni.

25. febrúar 2009 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna klínískrar rannsóknar. Rannsóknin er einungis haldin á Íslandi. Þetta er fasa II rannsókn á lyfi við sýkingum.

18. janúar 2009 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna tveggja klínískra rannsókna. Rannsóknirnar eru fjölþjóða fasa II rannsóknir á lyfi við hjarta- og æðasjúkdómum.

9. janúar 2009 veitti Lyfjastofnun leyfi vegna þriggja klínískra rannsókna. Rannsóknirnar eru fjölþjóða fasa III rannsóknir á lyfi við meltingafærasjúkdómum.

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat