Lyfjaskil - taktu til! Skilaðu gömlum lyfjum til eyðingar í apótek

Fjölmargir samstarfsaðilar koma að verkefninu sem hefur hlotið styrk frá Lyfjafræðingafélagi Íslands og velferðarráðuneyti.

Lesa meira

Geymslu lyfja á íslenskum heimilum ábótavant

Meira en ein fyrirspurn berst Eitrunarmiðstöð Landspítalans á dag að meðaltali vegna lyfjaeitrana. Um fjórðungur fyrirspurna varðar börn 6 ára og yngri.

Lesa meira

Geymsla lyfja og geymsluskilyrði

Virka efnið í lyfjum brotnar niður með tímanum. Þess vegna hafa öll lyf fyrningardagsetningu og mikilvægt er að þau séu geymd við rétt skilyrði. Upplýsingar um geymsluskilyrði eru á umbúðunum og í fylgiseðli.

Lesa meira

Þannig er best að geyma lyf á heimilum

Fylgið þessum einföldu ráðum um örugga geymslu lyfja til að draga úr hættu á að börn eða aðrir taki inn lyf fyrir slysni.

Lesa meira

Skilum gömlum lyfjum til eyðingar í apótek

Að skila gömlum lyfjum til eyðingar í apótek er öruggasta leiðin til að losa sig við lyf. Ekki henda lyfjum í rusl, vask eða klósett vegna umhverfisáhrifa. 

Lesa meira

Þannig er tekið til í lyfjaskápnum

Fylgið þessum einföldu ráðum um tiltekt í lyfjaskápnum og aukið öryggi heimilisins.

Lesa meira