Gjaldskrá

Lyfjastofnun innheimtir gjöld samkvæmt gildandi gjaldskrám hverju sinni

Hvað kostar markaðsleyfið?

HeitiFjárhæðLiður í gjaldskrá
Árgjald - allir ferlar41.500 kr.16.1
Niðurfelling markaðsleyfis - allir ferlar18.000 kr4.5
Umsókn um markaðsleyfi - CMS í DCP/MRP485.100 kr2.1
Endurnýjun markaðsleyfis - CMS í DCP/MRP181.500 kr2.15
Tegund IA - CMS í DCP/MRP17.500 kr2.9
Tegund IA - RMS í DCP/MRP58.300 kr1.9
Tegund IA - Lands39.000 kr3.8
Tegund IB - CMS í DCP/MRP34.200 kr2.10
Tegund IB - RMS í DCP/MRP87.200 kr1.10
Tegund IB - Lands50.400 kr3.9
Tegund II - CMS í DCP/MRP56.400 kr2.13
Tegund II - Lands176.700 kr3.12
PSUR - CMS í DCP/MRP22.300 kr2.16
Tímab. undanþ. v. umbúða - CMS í DCP/MRP18.000 kr4.4
Fyrirvari: Þessar upplýsingar eru einungis leiðbeinandi. Sé munur á texta þessarar töflu og gildandi gjaldskrá gildir texti gjaldskrárinnar.

Gildandi gjaldskrár Lyfjastofnunar

Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir, nr. 1554/2023 pdf, 252 kb

Reglur um lækkun gjalda samkvæmt gjaldskrá nr. 1554/2023 pdf, 222 kb

Gjaldskrá vegna eftirlits Lyfjastofnunar með lækningatækjum nr. 1555/2023 pdf, 152 kb

Síðast uppfært: 26. janúar 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat