Störf í boði

Störf í boði

Verkefnafulltrúi í verkefnastjórnunardeild

Lyfjastofnun auglýsir starf verkefnafulltrúa í nýrri verkefnastjórnunardeild. Starfshlutfall er 100%

Helstu verkefni:

 • Fagleg þjónusta í formi símsvörunar og upplýsingargjafar
 • Vöktun umsóknagáttar og pósthólfa
 • Bókanir á umsóknum, vistun umsóknargagna og gerð reikninga.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Próf/menntun sem nýtist í starfi
 • Reynsla af lyfjaskráningum er kostur
 • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli.
 • Mjög góð tölvukunnátta og færni til að tileinka sér nýjungar.
 • Mjög góð teymisvitund, samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum.
 • Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum sem og frumkvæði og faglegur metnaður.
 • Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi


Umsóknarfrestur er til og með 27. desember 2019

Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá lokum umsóknarfrests. Æskilegt er að umsækjandinn geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Lyfjastofnun hvetur bæði karla og konur til að sækja um störfin.

Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á vef Capacent, www.capacent.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Dagsdóttir (ragnheidur.dagsdottir@capacent.is).

Verkefnastjóri í verkefnastjórnunardeild

Verkefnastjóri

Lyfjastofnun auglýsir starf verkefnastjóra í nýrri verkefnastjórnunardeild. Starfshlutfall er 100%

Helstu verkefni:

 • Verkefnastýring og gilding umsókna
 • Gerð yfirlitsskýrslna
 • Útdeiling og yfirsýn verkefna þvert á stofnunina
 • Samskipti við erlendar lyfjastofnanir og markaðsleyfishafa

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Háskólapróf af heilbrigðis- eða raunvísindasviði sem nýtist í starfi.
 • Reynsla af lyfjaskráningum
 • Þekking á íslenskri og evrópskri lyfjalöggjöf er kostur
 • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli.
 • Mjög góð tölvukunnátta og færni til að tileinka sér nýjungar.
 • Mjög góð teymisvitund, samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum.
 • Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum sem og frumkvæði og faglegur metnaður.
 • Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi

Umsóknarfrestur er til og með 27. desember 2019

Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá lokum umsóknarfrests. Æskilegt er að umsækjandinn geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Lyfjastofnun hvetur bæði karla og konur til að sækja um störfin.

Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á vef Capacent, www.capacent.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Dagsdóttir (ragnheidur.dagsdottir@capacent.is).

Eftirlitsmaður í lyfjaöryggisdeild á eftirlitssviði

Lyfjastofnun auglýsir laust starf eftirlitsmanns í lyfjaöryggisdeild á eftirlitssviði. Leitað er að öflugum einstaklingi sem er reiðubúinn að vinna krefjandi og fjölbreytt starf sem felur m.a. í sér ferðir innanlands sem og erlendis á vegum stofnunarinnar. Starfshlutfall er 100%.

Helstu verkefni:

 • Eftirlit með lyfjaframleiðendum og lyfjaheildsölum (GMP/GDP).
 • Eftirlit með blóðhlutaframleiðslu og starfsemi vefjamiðstöðva.
 • Þáttaka í eftirlit með markaðsleyfishöfum, þ.m.t. lyfjagátarkerfum (GVP).
 • Þáttaka í eftirlit með klínískum lyfjarannsóknum (GCP).
 • Þátttaka í erlendu samstarfi Lyfjastofnunar.
 • Meðhöndlun gátar- og váboða.
 • Meðhöndlun og eftirfylgni innkallana, kvartana og tilkynninga.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Meistara­gráða í lyfja­fræði, lífefna­fræði, líffræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
 • Þekking og reynsla á sviði lyfjaframleiðslu og/eða lyfjadreifingar.
 • Reynsla af eftirliti og/eða gæðamálum.
 • Mjög gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli.
 • Kunnátta í einu Norðurlandamáli er æskileg.
 • Mjög góð tölvufærni.
 • Mjög góð teymisvitund, samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum.
 • Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum sem og frumkvæði og faglegur metnaður.
 • Góð greiningar og skipulagshæfni, jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.
 • Hæfni í að miðla upplýsingum með skipulögðum og skýrum hætti


Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 12. janúar 2020

Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá lokum umsóknarfrests. Æskilegt er að umsækjandinn geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Lyfjastofnun hvetur bæði karla og konur til að sækja um störfin.

Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á vef Capacent, www.capacent.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Dagsdóttir (ragnheidur.dagsdottir@capacent.is).

Deildarstjóri í markaðseftirlitsdeild á eftirlitssviði

Lyfjastofnun auglýsir laust starf deildarstjóra í markaðeftirlitsdeild á eftirlitssviði. Helstu verkefni markaðseftirlitsdeildar eru úttektir og eftirlit með lyfjabúðum, heilbrigðisstofnunum, dýralæknum, lyfjaauglýsingum, lækningatækjum, inn- og útflutningi ávana- og fíkniefna ásamt flokkun vöru. Leitað er að öflugum jákvæðum einstaklingi sem er reiðubúinn að vinna fjölbreytt og krefjandi starf. Starfshlutfall er 100%

Helstu verkefni:

 • Stjórnun markaðseftirlitsdeildar.
 • Verkefnastýring.
 • Eftirlit með
  • Lyfjabúðum, heilbrigðisstofnunum, lyfjasölu dýralækna og lyfjaauglýsingum.
  • Inn-og útflutningi ávana- og fíkniefna.
  • Lækningatækjum.
  • Flokkun vöru.
 • Meðhöndlun og eftirfylgni málefnum lækningatækja þ.m.t. gátarboð.
 • Veiting og svipting leyfa sem undir deildina heyra.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Meistarapróf í lyfjafræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
 • Reynsla af stjórnun og/eða mannaforráðum.
 • Reynsla af starfssviðið lyfjabúða.
 • Reynsla af eftirliti og/eða gæðamálum æskileg.
 • Mjög gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli.
 • Kunnátta í norðurlandamáli er kostur.
 • Góð tölvukunnátta.
 • Mjög góð teymisvitund, samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum.
 • Nákvæmni, sjálfstæði og skipulagni í vinnubrögðum sem og jákvæðni og sveigjanleiki.
 • Leiðtogahæfni, frumkvæði og faglegur metnaður.


Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 12. janúar 2020

Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá lokum umsóknarfrests. Æskilegt er að umsækjandinn geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Lyfjastofnun hvetur bæði karla og konur til að sækja um störfin.

Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á vef Capacent, www.capacent.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Dagsdóttir (ragnheidur.dagsdottir@capacent.is).


Var efnið hjálplegt? Nei