Bæklingar

Lyfjastofnun leggur metnað sinn í að halda fræðslufundi með mismunandi hópum a.m.k. einu sinni á ári. Einnig hafa verið gefnir út bæklingar um efni sem snerta lyf og lyfjanotkun.

Stefnumótun 2013-2017

Hvað gera lyfin þín?

Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs

Lesum fylgiseðilinn!

Upplýsingar um aukaverkanatilkynningar og sérlyfjaskrá

Þekkir þú lyfin þín?

Var efnið hjálplegt? Nei