Skilyrt greiðsluþátttaka

Upplýsingar um skilyrta greiðsluþátttöku í ákveðnum lyfjaflokkum eru birtar mánaðarlega.

Sjúkratryggingar taka þátt í greiðslu hagkvæmustu pakkninga í ákveðnum lyfjaflokkum. Hagkvæmustu pakkningarnar í hverjum lyfjaflokki eru ýmist metnar út frá einingarverði eða skilgreindum dagsskammti. Sjá nánar í 8.gr. reglugerðar um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði (1143/2019).

Samheitalyfjum er raðað í viðmiðunarverðflokka og innan sama flokks er um að ræða sömu lyf (sama virka efni, sama lyfjaform, sami styrkleiki) frá mismunandi framleiðendum. Sjúkratryggingar Íslands miða greiðslu fyrir ódýrasta lyfið og ef sjúklingum velur annað greiðir viðkomandi mismuninn (svo fremi sem hann sé ekki með lyfjaskírteini).

Um nokkra lyfjaflokka gilda reglur um skilyrta greiðsluþátttöku. Mismunandi lyfjum í svipuðum ATC flokkum er safnað saman og viðmiðunarverð ákveðið fyrir hvern og einn flokk.

2021

Desember 2021 xlsx, 79 kb

Nóvember 2021 xlsx, 79 kb

Október 2021 xlsx, 79 kb

September 2021 xlsx, 79 kb

Ágúst 2021 xlsx, 70 kb

Júlí 2021 xlsx, 70 kb

Júní 2021 xlsx, 70 kb

Maí 2021 xlsx, 70 kb

Apríl 2021 xlsx, 63 kb

Mars 2021 xlsx, 61 kb

Febrúar 2021 xlsx, 61 kb

Janúar 2021 xlsx, 60 kb

Síðast uppfært: 26. mars 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat