Dreifibréf

Dreifibréf Lyfjastofnunar frá árinu 2002 sem m.a. hafa verið send eftirlitsþegum stofnunarinnar, eftir eðli starfsemi þeirra.

2018


Dreifibréf 3/2018/LST - Paratabs retard fellt úr lyfjaskrám 1. júní 2018 eftir ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Læknar finni aðra viðeigandi lyfjameðferð fyrir þá sjúklinga sem ákvörðunin gæti haft áhrif á.

Dreifibréf 2/2018/LST - Paratabs retard fellt úr lyfjaskrám 1. júní 2018 eftir ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins

Dreifibréf 1/2018/LST - Afgreiðsla EES lyfjaávísana. Mat lyfjafræðinga á réttri útgáfu og lögmæti lyfjaávísana.

2017

Dreifibréf 2/2017/LST - Mistök við afgreiðslu lyfja í lyfjabúðum. Tilkynningarskylda lyfjabúða

Dreifibréf 1/2017/LST - Förgun fyrndra/ónýtra eftirritunarskyldra lyfja

2016

Dreifibréf 01/2016/LST - Tímabundin heimild til að gegna störfum aðstoðarlyfjafræðings – ábyrgð lyfjafræðinga og heimildir lyfjafræðinema

2010

Dreifibréf 03/2010/LS - Lyfjaverðskrá

Dreifibréf 02/2010/LS - Lyf á undanþágulista

Dreifibréf 01/2010/LS - Lyf afgreitt með undantekningarheimild lyfjafræðings

2009

Dreifibréf 04/2009/LS - Afgreiðslutilhögun á Ritalin® og Amfetamín® töflum

Dreifibréf 03/2009/LS - Afgreiðsla fjölnota lyfseðils

Dreifibréf 02/2009/LS - Ráðning staðgengils lyfsöluleyfishafa

Dreifibréf 01/2009/LS - Breyting á reglugerð nr. 91/2001

2008

Dreifibréf 10.11.2008 - Geislavirk lyf - Breytt fyrirkomulag innflutnings, sölu og afhendingar

Dreifibréf 21.10 2008 - Fylgiseðlar og áletranir umbúða

Dreifibréf 7. 10. 2008 - Breytt fyrirkomulag afgreiðslu lyfja með markaðsleyfi sem ekki

                                      hafa verið markaðssett

Dreifibréf 07/2008/LS - Reglugerð nr. 1065/2008 um póstverslun með lyf

Dreifibréf 06/2008/LS - Breytingar á reglugerðum nr. 91/2001 og 111/2001

Dreifibréf 05/2008/LS - Sala nikótínlyfja og flúorlyfja utan lyfjabúða

Dreifibréf 04/2008/LS - Afrit undanþágulyfseðla

Dreifibréf 03/2008/LS - Mönnun lyfjabúða

Dreifibréf 02/2008/LS - Sala lyfjaheildsala á dýralyfjum

Dreifibréf 01/2008/LS - Lyf til nota í starfi lækna

2007

Dreifibréf 09/2007/LS - Glúkósamín flokkað sem lyf

Dreifibréf 07/2007/LS - Breytingar á reglugerðum nr. 111/2001 og 91/2001

Dreifibréf 06/2007/LS - Heimildir lyfjafræðinema sem hlotið hafa tímabundið leyfi til

                                        að gegna störfum aðstoðarlyfjafræðings - FALLIÐ ÚR GILDI, sjá 01/2016

Dreifibréf 05/2007/LS - Flokkun Bioperine sem lyf

Dreifibréf 04/2007/LS - Breytt flokkun á Cordyceps sinensis

Dreifibréf 03/2007/LS - Heimildir læknanema til að ávísa lyfjum

Dreifibréf 02/2007/LS - Samningar um lyfjafræðilega þjónustu

Dreifibréf 01/2007/LS - Umsókn um nýtt lyfsöluleyfi

2006

Dreifibréf 02/2006/LS - Afgreiðsla lyfseðla í lyfjabúðum

Dreifibréf 01/2006/LS - Reglugerðarákvæði um tilkynningarskyldu lyfsöluleyfishafa vegna
                                          alvarlegra atvika


2005

Dreifibréf 02/LS/2005 - Sjúkrahús og aðrar stofnanir hafa lyfjafræðing í þjónustu sinni

Dreifibréf 08/2005/LS - Reglugerðarákvæði um gerð lyfseðla og sendingum þeirra í  
                                          lyfjabúð með myndsendinu.

Dreifibréf 05/2005/LS - Póstsending lyfja

Dreifibréf 04/2005/LS - Breytt afgreiðslutilhögun á Concerta forðatöflum og Ritalin Uno
                                          hylkjum

Dreifibréf 3/2005/LS -  Hillumerkingar

2004

Dreifibréf 8/2004/LS -  Lyfjaauglýsingar

Dreifibréf 7/2004/LS – Misnotkun á ferðaveikilyfjum

Dreifibréf 1/2004/LS – Mönnun lyfjabúða

2003

Dreifibréf 07/2003/LS - Sala Postinor taflna sem neyðargetnaðarvörn í lausasölu

Dreifibréf 06/2003/LS - Yfirlit um plöntulyf, örgresisefni, stýriefni og útrýmingarefni

Dreifibréf 04/2003/LS - Ný reglugerð um lyfjaskömmtun

Dreifibréf 03/2003/LS - Tilkynningar um stuld og fölsun lyfseðla

 

2002

Dreifibréf 15/2002/LS – Breyting á afgreiðslutilhögun 

Dreifibréf 14/2002 /LS– Afgreiðsla lyfja án markaðsleyfis

Dreifibréf 13/2002/LS – Áritun forskriftarlyfja 

Dreifibréf 9/2002/LS  - Árétta að ekki er heimilt að taka við lyfjum frá viðskiptavinum
                                        nema til eyðingar

Dreifibréf 5/2002/LS  - Óundirritaðir lyfseðla sendir í myndsendi

Dreifibréf 4/2002/LS  - Persónuupplýsingar komist ekki í hendur óviðkomandi aðila

Dreifibréf 3/2002/LS  - Ráðning staðgengils lyfsöluleyfishafa og starfsleyfi lyfjafræðinga og
                                         lyfjafræðikandídata

Var efnið hjálplegt? Nei