Fréttir

Fyrirsagnalisti

Laust starf hjá Lyfjastofnun: lyfjatæknir í stoðþjónustu - 21.3.2017

Lyfjastofnun óskar eftir að ráða lyfjatækni í stoðþjónustu. Starfið felst í fjölbreyttum verkefnum í samvinnu við eftirlits- og skráningarsvið stofnunarinnar.

Nýtt frá CVMP – mars - 20.3.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 14.-16. mars.

Apótekarinn Smiðjuvegi opnar aftur eftir bruna - 16.3.2017

Apótekarinn Smiðjuvegi opnar aftur eftir bruna sem varð í húsnæðinu aðfaranótt 15. janúar sl.

Fréttasafn