Fréttir

Fyrirsagnalisti

Breytingar á afgreiðslu leyfa vegna innflutnings og útflutnings ávana og fíkniefna - 21.6.2017

Vegna sumarleyfa hjá Lyfjastofnun verða breytingar á afgreiðslu leyfa vegna innflutnings og útflutnings ávana- og fíkniefna.

Nýtt frá CVMP - júní - 19.6.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir dýr (CVMP) fundaði dagana 13.-15. júní.

Hvað finnst þér um heimasíðuna okkar? - 19.6.2017

Næstu vikur verða notendur www.lyfjastofnun.is varir við notendakönnun á vefnum. Könnunin er liður í að bæta þjónustu við notendur.

Fréttasafn