Fréttir

Fyrirsagnalisti

Nýtt frá CHMP – apríl - 27.4.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 18.-21. apríl.

Nýtt frá CVMP – apríl - 27.4.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 10.-12. apríl.

Nýtt frá PRAC – apríl - 27.4.2017

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 3.-6. apríl.

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum/breyting á þýðingum staðalheita - 26.4.2017

Drög að nýjum þýðingum á staðalheitum fyrir lyfjaform og umbúðir sem samþykkt hafa verið hjá evrópsku lyfjaskránni liggja nú fyrir.

Fréttasafn