Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) - Cinryze

Lyfið ætlað til meðferðar og sem fyrirbyggjandi meðferð fyrir aðgerðir við ofsabjúgsköstum.

10.8.2018

Markaðsleyfishafi lyfsins Cinryze, vill í samráði við Lyfjastofnun Evrópu og Lyfjastofnun, koma ráðleggingum á framfæri til lækna í ljósi skorts á framboði. Ástæða þess er sú að framleiðslugetan er enn ekki nægileg og eftirspurn eftir lyfinu er vaxandi.

Nánari upplýsingar er að finna í bréfinu og að auki má finna ítarlegar upplýsingar um Cinryze í sérlyfjaskrá.

Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna

Til baka Senda grein