Fréttir

Estrogel hlaup, Aspirin Actavis og fleiri lyf af markaði 1. desember

Stutt samantekt um lyf sem verða felld úr lyfjaskrám 1.desember 2018.

9.11.2018

Í byrjun næsta mánaðar verða eftirfarandi lyf felld úr lyfjaskrám að ósk markaðsleyfishafa:


  • Estrogel hlaup, 0,6 mg/g. Lyfið er fellt úr lyfjaskrám. 
  • Aspirin Actavis töflur, 300 mg. Markaðsleyfi lyfsins hefur verið fellt niður.
  • Dapsone töflur, 50 mg. Markaðsleyfi lyfsins hefur verið fellt niður. Í staðinn er fáanlegt frá heildsölu Dapson-Fatol töflur, 50 mg 25 stk. á undanþágu með vnr 976392.
  • Fotil Forte augndropar, lausn 5 mg + 40 mg/ml. Markaðsleyfi lyfsins hefur verið fellt niður. Fotil Forte augndropar í stakskammtaíláti verða áfram fáanlegir.
Til baka Senda grein