Leiðbeiningar vegna klínískrar prófunar á lækningatækjum

Birtar hafa verið leiðbeiningar um hvernig tilkynna ber fyrirhugaða klíníska prófun á lækningatækjum. Samkvæmt lögum um lækningatæki skal framleiðandi senda Lyfjastofnun umsókn um slíka prófun. Stofnunin hefur síðan eftirlit með því að prófunin sé í samræmi við reglur um góða starfshætti, og lög um réttindi sjúklinga, þar með talið ákvæði um rannsóknir og mat vísindasiðanefndar.

Sjá nánar: leiðbeiningar og eyðublað fyrir tilkynningar vegna klínískrar prófunar

Síðast uppfært: 20. ágúst 2018
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat