Fréttir

Lyf og heilsa Hringbraut flytur og fær nýtt nafn

10.10.2017

10. október opnar Lyf og heilsa Granda í nýju húsnæði að Fiskislóð 1, 101 Reykjavík. Lyfsöluleyfishafi er áfram Axel Ólafur Smith lyfjafræðingur og rekstrarleyfishafi Lyf og heilsa hf.

Til baka Senda grein