Fréttir

Móttaka Lyfjastofnunar lokar tímabundið frá mánudeginum 16. mars 2020

13.3.2020

Móttaka Lyfjastofnunar að Vínlandsleið verður lokuð tímabundið frá mánudeginum 16. mars vegna COVID-19. Er það gert til að tryggja rekstraröryggi stofnunarinnar.

Starfsemi Lyfjastofnunar verður að öðru leyti óskert. Svarað verður í síma á opnunartíma eins og áður (kl. 9-12 og 13-16) og hægt verður að senda erindi á lyfjastofnun@lyfjastofnun.is.

Til baka Senda grein