Fréttir

Móttaka Lyfjastofnunar lokuð vegna veðurs 14. febrúar

Svarað verður í síma en lokað í Vínlandsleið

13.2.2020

Vegna slæmrar veðurspár á morgun, föstudaginn 14. febrúar, verður móttaka Lyfjastofnunar lokuð. Svarað verður í síma á almennum opnunartíma stofnunarinnar, frá klukkan 9:00-12:00 og 13:00-16:00.

Til baka Senda grein