Fréttir

Lantus OptiSet og Lantus OptiClik af markaði

8.12.2010

Upplýsingar um Lantus OpitSet lyfjapenna og Lantus OptiClik rörlykjur (glargíninsúlín) verða felldar úr lyfjaskrám 1. janúar 2011 samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.

Lyfið er fáanlegt í nýrri gerðum umbúða (OptiPen og SoloStar).

Sjá einnig: Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?Til baka Senda grein