Fréttir

Alendronat Ranbaxy 70 mg - Í sænskum pakkningum í stað danskra

16.12.2010

Lyfjastofnun hefur veitt heimild til sölu Alendronat Ranbaxy 70 mg í sænskum pakkningum. Sænska heitið er Alendronat Ranbaxy Veckortablett 70 mg. Markaðsleyfishafi staðfestir að um sama lyf sé að ræða og uppfylli skilyrði markaðsleyfis hér á landi og að lyfið sé úr sama skráningarferli. Norrænt vörunúmer er óbreytt.Til baka Senda grein