Fréttir

Fækkun lyfja á undanþágulista

21.12.2010

Þann 1. janúar næstkomandi munu 33 vörunúmer falla af undanþágulista óskráðra lyfja. Um er að ræða lyf sem ekki eru lengur fáanleg, lyf sem eru mjög lítið notuð og lyf sem eingöngu eru notuð á sjúkrastofnunum. Breytingin hefur það í för með sér að Lyfjastofnun þarf að samþykkja umsókn um notkun lyfsins áður en það er afgreitt. Bent skal á að sjúkrastofnanir þurfa einungis að sækja um heimild fyrir notkun á óskráðu lyfi einu sinni á ári og er þá leyfilegt að skrifa almanaksár í reit sem merktur er „magn“, t.d. „ársnotkun 2011“. Með breytingunni verða reglur um meðferð undanþáguumsókna hjá sjúkrastofnunum skýrari.

Lyf sem falla út af undanþágulista 1. janúar 2011:

Adrenalin stl, 0,1 mg/ml, 10 ml, 1 spr

Aminophylline, stl, 30 mg/ml, 10 ml, 10 lykjur

Ampicillin, sts, 0,1 g, 10 hgl

Ampicillin, sts, 500 mg,10 hgl,1 pakki

Betapred, stl, 4 mg/ml, 1 ml, 5 lykjur

Cafergot, töflur, 20 stk, 1 þpakki

Dexamethason, töflur, 4 mg, 50 stk, 1 glas

Diclocil, hylki, 250 mg, 30 stk, 1 þpakki

Diclocil, hylki, 500 mg, 30 stk, 1 þpakki

Dicykloverinklorid, mixtúra, 1 mg/ml, 100 ml, 1 glas

Edecrin, sts, 50 mg, 1 hgl, 1 pakki

E-Z paste, pasta, 60%, 1 lbs, 1 pakki

Koffein, töflur, 200 mg, 50 stk, 1 glas

Lanoxin, stl, 0,25 mg/ml, 2 ml, 5 lykjur

Metadon, stl, 10 mg/ml, 1,1 ml,10 lykjur

Metenix, töflur, 5 mg, 100 stk, 1 þpakki

Methocel 2%, lausn, 20 mg/ml, 30 ml, 1 glas

Methylen Blue, stl, 10 mg/ml, 10 ml, 10 lykjur

Morfin, eþ-stíll, 10 mg, 12 stk, 1 pakki

Natrium Bicarbonat, irl, 50 mg/ml, 100 ml, 10 fl

Neo-Mercazole, töflur, 5 mg, 100 stk, 1 glas

Neostigmin, stl, 0,5 mg/ml, 1 ml, 10 lykjur

Nitrofurantoin, mixtúra, 5 mg/ml, 300 ml, 1 glas

Paludrin, töflur, 100 mg, 100 stk, 1 glas

Papaverin, stl, 40 mg/ml, 1 ml, 10 lykjur

Phenytoin, mixtúra, 25 mg/ml, 237 ml, 1 glas

Rozex, hlaup, 7,5 mg/g, 30 g, 1 túpa

Skopolamin, stl, 0,3 mg/ml, 1 ml, 10 lykjur

Tetagam P/Tetanogamma P, bóluefni, 250 ae, 1,2 ml, 1 hgl

Torecan, töflur, 6,5 mg, 20 stk, 1 þpakki

Vitamin B-komplex, stl, 2 ml, 10 lykjur

Vitamin C 500, stl, 100 mg/ml, 5 ml, 5 lykjurTil baka Senda grein