Fréttir

Jólakveðja Lyfjastofnunar

22.12.2010

Jolakort2010_an_texta

Lyfjastofnun hefur ákveðið að verja þeirri upphæð sem nemur andvirði jólakorta til góðgerðamála og hefur jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar orðið fyrir valinu. Framlagið fer í að útvega hreint vatn í Mósambík, Malaví og Eþíópíu.

Til baka Senda grein