Fréttir

Upplýsingar til dýralækna

Vefur Lyfjastofnunar býður upp á RSS fréttaveitu eða efnisstraum. Fréttaveitan sendir nýjusta fréttir sem birtast á vef Lyfjastofnunar.

7.2.2011

RSS fréttaveita eða efnisstraumur

Með því að tengjast fréttaveitum eða efnisstraumum fást skilaboð um nýjasta efni sem birst hefur á þeim vefjum sem maður tengist. Notendur geta safnað vefjum í lesara og þannig fylgst með nýju efni sem á þeim birtist.

RSS lesarar

Ýmsir RSS lesarar eru í boði og er líklegt að flestir tölvunotendur séu þegar með slíkt forrit uppsett í tölvum sínum.

Algengir lesara eru:

  • Google reader
  • Firefox
  • Safari
  • Internet Explorer

Það kostar ekkert að vera áskrifandi að RSS veitu

RSS er hægt að nota  á öllum algengum tölvum

RSS veitur eru oftast einkenndar með tákninu Til baka Senda grein