Fréttir

Vegvísir EMA til ársins 2015

Lyfjastofnun Evrópu gefur út vegvísi til ársins 2015

8.2.2011

Í fréttatilkynningu Lyfjastofnunar Evrópu 26. janúar sl. er sagt frá vegvísi stofnunarinnar til ársins 2015.

Vegvísirinn lýsir þróunarferli stofnunarinnar og lyfjamálum Evrópusambandsins næstu fimm árin og byggir á árangri vegvísis tímabilsins 2005 til 2010.

Í vegvísinum eru lögð fram þrjú megin markmið til að styrkja stofnunina við að stuðla að heilbrigði manna og dýra innan Evrópusambandsins:

  • Nauðsyn almennrar heilbrigðisþjónustu
  • Auðveldur aðgangur að lyfjum
  • Örugg og skynsamleg lyfjanotkun í hámarki

Sjá: European Medicines Agency´s final ‘Road map to 2015’Til baka Senda grein