Fréttir

Nýtt frá CVMP - mars 2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 8.-11. mars sl.

16.3.2011

Nefndin samþykkti m.a. að mæla með útgáfu markaðsleyfa fyrir tvö ný lyf: tildipirosin sem ætlað er til meðhöndlunar við tilgreindum sýkingum í svínum og nautgripum og samsett lyf sem inniheldur fipronil, (s)-methoprene og amitraz til meðferðar og fyrirbyggjandi hjá hundum við tilgreindum sníkjudýrum.

Sjá fréttatilkynningu EMATil baka Senda grein