Fréttir

Primazol af skrá

20.4.2011

Primazol mixtúra, lausn (trimetoprim 8 mg/ml + sulfamethoxazol 40 mg/ml) verður afskráð 1. maí næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Framleiðslu lyfsins hefur verið hætt.

Lyfjastofnun hefur reynt að fá sambærilegt lyf skráð en ekki liggur enn fyrir hvort af því verði.

Sjá einnig: Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?Til baka Senda grein