Fréttir

Laugarnesapótek flytur og fær nýtt nafn

Laugarnesapótek verður Lyfjaborg og flytur í Borgartún. Lyfsöluleyfishafi er Hanna María Siggeirsdóttir.

2.5.2011

Mánudaginn 2. maí flytur Laugarnesapótek í Borgartún 28, 105 Reykjavík. Frá sama tíma fær lyfjabúðin nýtt nafn, Lyfjaborg. Lyfsöluleyfishafi er Hanna María Siggeirsdóttir.

Til baka Senda grein