Fréttir

Lyfjastofnun tekur við eftirliti með lækningatækjum

Eftirlit með lækningatækjum flyst frá landlækni til Lyfjastofnunar

5.5.2011

Frá og með 1. maí sl. fluttist eftirlit með lækningatækjum frá landlækni til Lyfjastofnunar. Erindi sem tengjast lækningatækjum skulu framvegis send á netfangið laekningataeki@lyfjastofnun.is

Breyting þessi var gerð með lögum nr. 28/2011 um breytingu á lögum nr. 41/2007 um landækni sem jafnframt fól í sér breytingu á lögum nr. 16/2001 um lækningatæki.Til baka Senda grein