Fréttir

Nýtt frá CVMP - maí 2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 3.-5. maí sl.

6.5.2011

Nefndin samþykkti m.a. að mæla með útgáfu markaðsleyfis fyrir fentanyl til meðferðar við verkja eftir aðgerðir á hundum.

Sjá fréttatilkynningu EMATil baka Senda grein