Fréttir

Ný gjaldskrá Lyfjastofnunar

1.7.2011

Gjaldskrá nr. 635/2011 fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur sem Lyfjastofnun innheimtir var birt í Stjórnartíðindum 29. júní 2011 og öðlaðist gildi við birtingu.

Á grundvelli 12. gr. gjaldskrárinnar hefur Lyfjastofnun sett reglur um lækkun ákveðinna gjalda og eru reglurnar birtar á heimasíðu stofnunarinnar.Til baka Senda grein