Fréttir

Sérfræðinganefnd ályktar um Pandemrix

22.7.2011

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (CHMP) hefur yfirfarið öll tiltæk gögn, þar á meðal faraldsfræðilegar rannsóknir frá Svíþjóð og Finnlandi, til að meta hugsanleg tengsl milli Pandemrix og drómasýki. Niðurstaða nefndarinnar er að ekki eigi að gefa Pandemrix fólki yngra en 20 ára nema þegar hefðbundið inflúensubóluefni veitir ekki vörn gegn H1N1-inflúensu.

Frétt á heimasíðu Lyfjastofnunar Evrópu

Sjá einnig frétt Lyfjastofnunar 1.7.2011

Til baka Senda grein