Fréttir

Afskráð lyf 1. ágúst 2011

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. ágúst 2011.

25.7.2011

Afskráð lyf

Atenólól Actavis

Parasupp

Venlafaxin Ranbaxy

Afskráð lyfjaform

Tramól, hörð hylki

Afskráðir styrkleikar

Darazíð, töflur, 10/12,5 mg

Nitromex, tungurótartöflur, 0,5 mg

Propranolol Mylan, töflur, 80 mg

Lyfjaform af markaði

Diflucan, hörð hylki

Styrkleikar af markaði

NovoSeven, stungulyfsstofn og leysir, lausn, 1,2 mg (60 k a.e.), 2,4 mg (120 k a.e.) og 4,8 mg (240 k a.e.)

Listi yfir afskráningar 2011 er hér

Sjá einnig: Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?Til baka Senda grein