Fréttir

Lyfjastofnun Evrópu uppfærir upplýsingar um öryggi Pradaxa

Í fréttatilkynningu sem lyfjastofnun Evrópu, EMA, birti í dag 18.11.2011 segir að stofnunin hafi uppfært öryggisupplýsingar lyfsins Pradaxa

18.11.2011

Pradaxa inni heldur virka efnið dabigatranetexilat og er notað sem forvörn gegn bláæðasegareki.

Sjá fréttatilkynningu EMATil baka Senda grein