Fréttir

Lágskammta naltrexon (Low Dose Naltrexone)

Á síðustu árum hefur verið reynt að meðhöndla nokkra langvinna eða ólæknandi sjúkdóma með lágum skömmtum naltrexons.

29.11.2011

Talsverð umræða hefur verið um lágskammta naltrexon (LDN eða Low Dose Naltrexone) að undanförnu og margir hafa bundið vonir við þetta lyf í baráttunni við nokkra langvinna sjúkdóma. En hvað er vitað um verkanir og aukaverkanir lyfsins?

Til baka Senda grein