Fréttir

Lyfjastofnun fylgist með upplýsingum um silikonfyllta brjóstapúða

Lyfjastofnun ráðleggur konum sem fengið hafa silikonfyllta brjóstapúða að hafa samráð við sinn skurðlækni. Enn sem komið er er ekkert sem bendir til að fjarlægja þurfi alla slíka púða.

21.12.2011

Eins og komið hefur fram í fréttum leikur grunur á að silikonfylltir brjóstapúðar til ígræðslu frá frönskum framleiðanda, PIP, geti valdið krabbameini.

Sjá enn fremur fréttaflutning frá dönsku, bresku og frönsku lyfjastofnununum.Til baka Senda grein