Fréttir

Multaq fær Z-merkingu

Ávísun lyfsins er nú bundin við sérfræðinga í hjartasjúkdómum.

6.2.2012

Lyfjastofnun hefur nú staðfest ákvörðun Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að breyta markaðsleyfi fyrir Multaq. Ávísun lyfsins er nú bundin við sérfræðinga í hjartasjúkdómum. Z-merkingin hefur þegar tekið gildi og mun birtast í lyfjaverðskrá 1. mars n.k

Til baka Senda grein