Fréttir

Fréttatilkynning frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um eftirlit með lækningatækjum

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins krefst skjótra viðbragða og aukins eftirlits með lækningatækjum

10.2.2012

Framkvæmdastjóri heilbrigðis og neytendamála hjá Evrópusambandinu, John Dalli, hefur kallað eftir aðgerðum að hálfu Evrópusambandsríkjanna til þess að auka framkvæmd og eftirlit með lögum Evrópusambandsins varðandi lækningatæki. Sjá nánar í fréttatilkynningu Evrópusambandsins.

Til baka Senda grein