Fréttir

Fjölsóttur fundur með starfsfólki lyfjafyrirtækja

Yfir 70 starfsmenn lyfjafyrirtækja sóttu fræðslu- og kynningarfund Lyfjastofnunar í gær, 28. febrúar.

29.2.2012

Á fundinum kynnti Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, helstu verkefni og áherslur stofnunarinnar. Þá kynntu 6 starfsmenn ýmsa þætti í skráningarferlum og eftirliti lyfja s.s. breytt verklag við miðlægt skráð lyf og landsskráð lyf, hlutverk Íslands sem viðmiðunarlands, markaðseftirlit og afskráningar og undanþágulyf.Til baka Senda grein